Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 18
16
MÚL AÞING
for’niaður stjórnar Minj asafnsins, Gísli HallgTÍmsson átti
sæti í nefndinni og síðar í varastjórn Safnastofnunar. Safna-
nefndin sikilaði áliti til aðalfundar SSA 1972 með greinar-
gerð um heimildasöfnun og tillögum um skipan safnamála
á Austurlandi, sem hún stóð einhuga að. Ég tel ómaksins
vert að rif ja þessar tiilögur hér upp, þótt mörg ykkar hafi
kynnt sér þær á sínum tíma, en greinargerð Safnanefndar
SSA var birt í heild í 5. tölubiaði Sveitarstjórnarmála 1972.
Tillögur um skipan saínamála á Austurlandl
Á síðasta fiundi sínum ákvað safnanefndin einróma að gera eftir-
fiarandi tiilögur til aðalfundlar SSA:
1. Komið verði á fót Safn'aistiafmun Auisturlandis.
2. Safnaistafniunin nái yfir öll söfn í fjórðungnum í eigu «ða
rekin með fjárbagsiegum. stuðningi stveitaríélaiga og/eða ríkiis,
önnur en bókasiö'fin.
3. Stjóm stofnunarinnar skipi 5 menn kosnir á aðalfundi SSA,
einn frá hverri sýslu ag kaupstað' og jafn margir til vara.
4. Stjómin vinni að skipule'gri uppbyggingn safn.a á Austurlandi
og ráð'i til þesis sérhæfa starfakrafita eftir þvá sem nauðsyn-
legt þyfldr.
5. Fjártmiagns til stofnuniarinnar verði aflað með framlö'gum
frá SSA annars vegar og ríkinu hinB' v'egar. Telur nefndin
eðlileigt, að sambandið afli þess fjár með sérstöku framlagi
frá sveitlairfélqgum. Þá telur nefndin eðlilegt að aafn njóti
aakaframilaigs frá því byiggðarlagi (þeim byggðarlö'gum), siem
það sitarfiar í.
6. Nefndin leiggur til að fyrst um sinn vinni stofhunin að upp-
byggingu og Viðgangi eftirtalinna gafna í fjórðungnum:
a) B'UiStarfelisbær ag minjas'afn á B'uistarfeiLli
b) Skjialiaisiafn á Egilsstöðhm
c) Minjiai- ag landbúnaðarisafn á Skriðuklauistri
d) Skó'gminjasafn á H'aliormsstað
e) Niáttúrugripa- og byggðarsiögiu'Safin í Neisk'aiupstað
f) Sjóminjaisiafn á Eskifirði
g) Kirkjuaögtumfn í Eydölum
(h)Byggðasafn á Höfn í Homafirði.
7. 'Stjóm safihastofinun'arinniar siemji reiglugerð, þar sem kveð'ið
verði á um skipan og starfshætti innan þessa kerfis í siamræmi
við villja aðalfundar SSA.
Tillöigur þessar miðast við það, að gert verði skipuleigt átak til