Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Síða 20
18
MÚLAÞING
til móts við hiugmyndir, sem þegar eru mótaðar í byggðarlöigun-
nm, en gæta um leið nokbuns hófs í dreiflmgu safnanna.
Um einstaka liði er rétt að faira nokkrum orðum:
a) Bustarfellsbær og minjasafu á Bustarfelli. Þjóðminjaiyörður
telur æskilegt, að umsjá með bænum y)tði í verkahxing Safna-
stofnunar Auisturlandis, enda minnki í engu skyldur ríkisdns til
að leggja fram fjármagn til viðhiaOids: bæjarinis. Um minjasafn-
ið á Bustarfelli fær eftir samkomulagi við eigen,dur þess.
b) Skjalasafn á Egilsstöðum. Nefndin telur eðlilegt, að allur fjórð-
ungurinn stamdi að slíku safni, endia verði þar tryggð skjót og
góð upplýsiingaþjónuista og vinnuiaðstaða. Skjöl úr byggðarlög-
unum þyrftu ekki að afhendast siaíninu fyrr en bein þöirf er
efcki lengur fyrir þau heima fyrir.
c) Minja- og landbúnaðarsafn á Skriðuklaustri. Þetta yrði megin-
safn minja frá síðustu öld eða eldri, svo og siafn um sveitalíf
og landbúnaðarsiöigj, og verði stöðugt við það aukið.
d) Skógminjasafn á Hallormsstað. Það yiði safn á landsmæli-
kvarða, er m. a. sýndi sögu skóga á íslandi, nytjar af þeim fyrr
og nú, ræktun skóga og umhirðu og tæki notuð við skóigvinnsiu
og skógrækt. Væntanlega styrktu samitök sikóigræktiarmanna
safn þetta með fj árframlögum.
e) Náttúrugripa- og byggðarsögusafn í Neskaupstað. Náttúruigripa-
safnið verði meginsafn sinnar tegundar á Austurlandi með
ákveðnum skyldum um stuðning við rannsófcnir á náttúru fjórð-
ungsins, heimildasöfnun og aðstoð við uppbyggingu skólaisiafna.
Til umræðu bafa komið tengsl slíkra fjórðunigssiafna við Nátt-
úrufræðistofnun íslands, en engu að sáður þykir rétt að setja
það hér með undir Safnastofnun Ausiturlands.
Byggðasögusafninu er ætlað að gefa mynd og varðveita heim-
ildir um sögu og þrónn byggðar í Norðfirði og nágrannasveit-
um, s'em nú eru siumpart í eyði. Eitthvað yrði þiar varðveitt af
munum, sem ekki þætti ástæða til að loggja til annarra safna.
Gera ætti ráð fjrrir samstarfi þess og náttúrugripasafnsins um
húsnæði og vörslu í framtíðinni.
f) Sjóminjasafn á Eskifirði. Meira mun vena til af minijum um sjó-
sókn á liðinni tíð á Eskifirði en ai.nars stiaðar á Austfjörðum,
m. a. varðandi síldveiðar (landnótaveiðar), hákarlaveiðar og
hvalveiðar, einkum veiðarfæri, en einnig bátar. Með viðbót
annars staðar friá mætti korna upp msmdíarlegu sjóminjasafni.
— Ákveðið hefur verið að varCveita Oömlu-Búð, og mætti nýta
bania sem siafnhús fyrir veiðarfæri cg gamla verslunarinnrétt-
ingu, en yfir báta þyrfti öjótlega að byggja til viðbótar. —
Áherslu þarf að leggja á það nú þegar að safna og halda til
haga ýmisum sjóminjum og bátum sem víðast í fjórðungnum, og