Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 21
MÚLAÞING
19
Gamla-Bú5 á Eskifiröi í endurbyggingu aö frumkvœði
heimamanna.
grngju þeir gripir sí'ðar til sjóminj as'afhsins, er aðstaða er fyrir
hendi.
g) Kirkjusögnsafn í Eydölum. Uppisítaðan í þassrj safni verði
gamla kinkjan í Eydödum, hin elsita sinniar tegundar á Austiu>
landi, reist 1856, „merkilegt hús að mörgu leyti, góður fulltrúi
þessana görniu timibiurkirkna“, svo notuð séu orð þjóðminjia-
varðar, sem skoðaði kirkjuna nú á ferð sinni. — Þrátlt fyrir
lítið sem ekkiert viðhald síðustu 60 árin (uð sögn. sóknarprests)
er kirkjian ekki verr farin en swo, að mögulegt á að vera, að
varðveita hana án ailt of mikils tilkositnaðar að miati þjóð-
minjiavarðar, og þá ekki gert ráð fyrir að hiún, verði flutt af
staðnum, þótt sliíkrt hafi að vísu kamið til tals. — Eðlilegt er að
búniaður kirkjunniar fylgi henni siem siaflni, og visisuLega mœtti
nýta hana til guðþjónustuibaldis eftir að viðgerð hiefur f'arið
fram. Hvort fieira varðandd kirkjusiögu verðiur dregið að safni
þessu mun friamtíðin leiða í Ij'ós.
h) Byggðasafn á Höfn í Hornafirði. Áður hefur verið lýst undir-
búninigi að stofnun siafns á Höfn. Nefbdin var sialmmála um, að
æskileigt sé að þar rísi fjölbreytt safh í framtíðinni, þar siem
lögð 'Verði áherisia á það, sem sérstætt er fyrir sýsluna, sögu