Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Síða 39
MÚLAÞING
37
verður að styðjaist við frásagnir Landnó'mubókar og ann-
arra sagna úr íslendingasögum.
Fyrst er þá þess að geta, að í Landnámu segir, iað það
sé sögn manna, að Austfirðiingafjórðungur hafi fyrstur al-
byggður orðið 1). Talið er, að landnám Ingólfs Arnarsonar
hafi verið um 874 og að landið hafi verið fúllnumið' á 60
árum 2). Fyrst Austfirðingaifjórðungur var fyrstur fjórð-
unganna fullbyggður er sennilegt, að það hafi verið fyrir
920. Líklegt er, að Seyðisfjörður hafi verið bygigður nokkru
fyrr vegna þess^ hve landtáka var þar góð og stutt að flytja
búslóð og annan flutning, sem fylgt hefur landnámsmönn-
uta.
Af ísólfi eru Seyðfirðingar komnir, segir í Landnámu3).
Þórarinn úr Seyðisfirði er ætíð kenndur við Seyðisfjörð,
þar sem hans er getið. Hann var þvj Seyðfirðingur og þar
af leiðandi aflkomandi ísólfs. Hálfbróðir Þórarins var Þor-
leifur kristni. Móðir þeirra hét Ingileif 4). Semni maður
hennar va,r Ásbjörn loðinhöfði, stjúpfaðir Þorleifs '5), en
faðir Þórarins. Þorleifur var því eldri en Þórarinn. Þor-
leifur var isennilega fæddur fyrir 950, því að hann hefiur
verið orðinn fulltíða maður, þegar Brodd-Helgi var veginn
974 '6), en ýmis samskipti höfðu orðið með þeim Brodd-Helga
og Þorleifi. Þórarinn úr Seyðisfirði hefur vart veirið fæddur
fyrr en eftir 950.
Ef gert er ráð fyrir 30—40 árum í hverjum ættlið má
næsta öruggt heita, að tveir ættliðir hafi verið milli Þór-
arins og Bjólfs. Annar þessi ættliður var auðvitað Ísólfur,
sonur Bjólfs. Hinn ættliðurinn var annað hvort Ásibjöm
loðinhöfði, faðir Þórarins, eða Ingleif móðir hans. Hafi
Ásbjörn verið sonur ísólfs, hefur Isólfur átt Ástríðg dóttur
1) ísl. sögur, I, 175.
2) Sömu rit I, 5.
3) ísa. siögur, I. 186.
4) Sömu rit, I. 271 og X. 23.
5) Sörnu rit, X. 23.
6) Annálar.