Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Síða 51

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Síða 51
MÚLAÞING 49 dag, ef hægt átti að vera að sjiá fjölslkyldu farborða. Urðu menn því að gæta fyllstu varúðar um öll útgjöld. Eitt af því var að kaupa fé af bændum beint, slátra því s'ðan sjálfir og verka til geymslu og þá venjulega annað hvort í reyk eða salt og birgja þannig heimilin >upp að mlat til vetrarins. Um þessar mundir veirsluðu flestir bæniur í Hjaltastað- arþinghá við Borgarfjörð. Þangað var styst að reka slátur- fé, einn til einn og hálfan dag, eftir því hvar rnenn voru búsettir innan sveitar. Örfáir versluðu enn við Seyðis- fjörð. en áður versluðu flestir bændur þar. Rekstur þang- að með sláturfé tók einn og hálfan til tvo daga. Nokkrir bændur á syðstu bæjum sveitarinnar versluðu við Reyðar- fjörð; höfðu gengið í Eiðaþinghárdeild K.H.B. Akfær vegur átti þá að heita kominn að Eiðum og þótti mönnum hagur í að geta fengið þungavöru sína flutta með bíl þangað. Til Reyðarf jarðar var tveggja og hálfs til þriggja daga rekstur með sláturfé. Verkamenn og sjómenn búsiettir á Borgarfirði og Reyð- arfirði áttu flestir einhverjar kindur og voru sjálfum sér nógir með sláturpening á haustin. Á Seyðisfirði var aftur á móti dálítill markaður af þessu tagi. en þangað sóttu bændur ofan af Jökuldal með yfirleitt vænni lömib heldur en bændur úr lágsveitum höfðu upp á að bjóða. Sátu þeir því fyrir um viðskiptin. Fjö'lmennasta sjávarplássið á Austurlandi var þá, eins og nú, Neskaupstaður. Þar voru því mestir sölumö'guleik- ar, en þangað var langsótt og torleiði ofan af Fljó'tsdals- héraði. Þó hafði þetta verið reynt. Jón bóndi 1 Möðrudal, Sveinn á Egilsstöðum og ef til vi'll fleiri höfðu rekið fé til slátrunar til Norðfjarðar. Var þá féð re'kið inn á Tungu- dal, sem er á hinni gömlu póstleið frá Egilsstöðum til Eskifjarðar. En þegar komið er nokkuð inn á dalinn er sveigt til vinstri og farið þvert yfir fjiallgarðinn, sem ligg- ur á milli Tungudals og Fannardals í Norðfirði. Fjallgarð- urinn er hár og leysir þar al'drei snjó á töluverðum kafla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.