Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 61
MÚLAÞING
59
Við hröðuðum okkur því að 'húsi þeirra hjóna, eftir að
bíllinn hafði skilað okkur eftir þægi'lega ferð frá Eskifirði
til Reyðarfjarðar. Á tröppunum við húsið rákumst við á
bónda ofan af Jökuldaþ Villlhjálm Snædal á Eiríksstöðum,
svila Þorsiteins, Var hann fljótur að spyrjast fyrir um ferðir
okkar. Sögðum við homum allt af létta, að við værum að
kotma af Norðfirði, hefðum komið gangandi yfir Oddsskarð
um daginm og ætluðum að beiðast gistimgar. Viæri hamm
kammski vís til að hjálpa okfcur að ná tali af búsráðendum?
Vilhjálmiur tók því vel, opnaði hurð og kallaði inn í
húsið, að feoimmir væru þar tveir memn að biðjast gistingar.
Brátt birtist vinnustúlka í dyrunum og þegar við höfðum
borið upp erimdi okkar sagði hún, að því miður væri þetta
ekki hægt því öll rúm mundu vera upppöntuð. Varla hafði
stúlkan sleppt orðinu þegiar Viihjálmur segir:
,,Hversliags er þetta stiúlka, ætlarðu virkilega að úthýsa
mönnunum. Það þætti lítil gestrisni upp á Jöikuldal að neita
göngulúnum ’mönnum um gisiimgu, þó eitthvað væri þröngt
til rúma“.
Við þessa orðræðu Vilhjiálms kom eins og dálítið hik
á stúlkiuna en ekki virtist hún fyrtast neitt, en segir góð-
látlega að hún sfeuli athuga þetta betur, gengiur inn í húsið
og kemur að vörmu spori aftur og segir, iað það sé eitt rúm
ólofað og ef við gætum gert ofekur að góðu að sofa saman
sé þetta rúm okkur heimilt. Urðum við glaðir við og sögðum
því ekkert til fyrirstöðu að nota báðir sama rúmið. Áttum
við þar ágæta nótt eins og jiafnan er við giistum hjá þeim
hjónum Áslaugu og Þorsteini.
Ætlun ofekair bræðra var sú að komast með bíl daginn
eftir að Eiðum, því það átti að heita svo að þangað væri
orðið fært með bíl. Þó voru langir kaflar á Eiðavegi aðeins
ruðningsvegur iómalborinn. Mátti ekkert út af bera til þess
að hann yrði ófær með öllu.
Um níu leytið morguninn eftir vorum við því mættir við
bílaafgreiðsilu kaupfélagsins og fengu’m þar þær góðu frétt-
ir_ að senda ætti bíl upp úr hádegi með vörur til Matarfé-