Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 62
60
MÚLAÞING
lags Eiðasifeólia. Var ekkert því til fyrirstöðu að við fengj-
um far með bílnum og farangur sem við hygðumst taka
með okkur. sem ekki var ýkja mikill, líklega tveir til þrír
hestburðir fyrir hvorn okkar. Þetta þóttu okkur góð tíðindi
og hamingjan vera okfeur hliðholl. Snöruðumst við í það
að ljdka oikfcar erindum á Reyðarfirði og höfðum lokið
þeim fyrir hádegið.
Ekki bar neitt til tíðinda, sem í frásögur sé færandi, í
bílferð okkar að Eiðum. Eiðavegur var þurr og bíllinn fór
hann stanslaust. Á Eiðum voru hestar okkar í geymslu. Lá
því næst fyrir að búa upp á hesitana. Gekk það allt að ósk-
um og heim komumst við um kvöldið, á sjötta degi frá
því að upp var lagt í þessa eftirminnilegu ferð.
Að henni lokinni var okkur vitanlega ljóst, að til hennar
hafði verið stofnað af meira kappi ien forsjá. En ferðagæfa
okkar var það1 mikil að ekifeert silys henti. Réði þar mesitu
um. að við hrepptum sérstakiega góð veður alla daga
ferðarinnar, nema daginn sem við fóru’m yfir Fönn, enda
mun þar vera eitthvert mesta veðrabæli á Austfjarðaf jall-
garðinum. Fjárhagslegum hagnaði var ekki fyrir að fara.
Ek'ki tókum við nein laun fyrir reksturinn á lömbunum,
nema hvað útlagður kostnaður við næt'Urgistingu og bíl-
ferðir, sem víst var eifeki há upphæð, var deilt niðnr á öll
lömbin í hópnum, okikar lömb sem anraara. En við vorutn
reynslunni ríkari. Ferðin hafði orðið viðburðarík og gátum
við bræður, jafnvel áratugum seinna en ferðin var farin,
skemmt okkur við að rifja upp ýmislegt sem skeði í ferð-
inni, t. d. ýmis viðbrögð og isetningar Jóseps í Fannardal.
En eftirminnilíegasta atvikið í ferðinni held ég þó að okk-
ur hafi orðið þegar bóndinn á Eiríksstöðum greip á sinn
skemmti'lega hátt inn í rás atburðanna ofekur til hagsbóta
og við fengu’m sannreynt gildi þessaig orða að „þel getur
snúist við atorð eitt“.