Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 63
MÚLAÞING
61
síra Ágúst Sigurðsson:
r
As í Fellum
Skrá Páls biskups Jónssionar utn kirkjur þær í Skál-
holtsibisíkupsdæmi, er presta þartf til iað fá, og gerð er um.
1200. hefst á þessum orðum: „Sjá fróðleikur er til þess
skrifaður, að þeir menn viti gjörr er óvíða fara, hvað við
sig er um iskipti fjarða, eða héraða, eða noikkurra hinna
virðulegustu bæja á íslandi, ef þeir Iesa þetta.
Langanes er norðast í Austfirðingaf jórðungi, lítrt byggt og
horfir í landnorður. Þar gengur Heikunduheiði eftir nesinu
fram. Hún skilur fjórðunga Austfirðinga og Norðlendinga,
o<g er þar settur upp hamar Þórs í heiðinni sem fjórðunga
skilur. — Bót er kölluð suður frá Langanesi, og eru þar í
bótinni Finnaf jörður og Miðfjörður.
Bakkafjörður. Kirkja að Skeggjastöðum.
Þá eru Vognafirðir 2 og 2 kirkjur í hinum syðra: að
Hofi og að Refstöðum.
Fyrir sunnan Vognafjörð er Smjörvatnsheiði á millum
og Fljótsdalshéraðs. Kirkja í Möðrudal. Þessar eru graft-
arkirkjur á Fljótsdalshéraði:
í Jöikulsdal í Hofteigi,
í Tungu í Kirkjubæ,
í ÁSÍ^
að Hjaltastöðutn,
að Eiðum,
í Þingmúla,
að Vallanesi,
á Valþjófsstöðum,
á Hallormsstöðum.
Fljótsdalur gengur fyrir ofan alla Austfjörðu í millum
og Vognafjarðar og Berufjarðar, og horfa allir fjarðar-