Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 83
MULAÞING
81
kristinna tnanna, þar sem voru hof í heiðni. Er ætlandi, að
Sivo hafi einnig verið hér o>g á Múlastað kirkjusetur nær
jafngamalt kristnitöku. í riti sínu um kirkjustaðina telur
síra Sveinn Víkingur, að í Þingmúla væri sóknarkirkja,
þe?ar tíundarlög eru sett 1096, og á kirknaskrá Páls biskups
árið 1200 er staðurinn og gröftur að kirkj-u.
I máldaga Vilkins biskuDS kemur fram, að prestur, sem
sat í Múla á ofanverðri 14. öld og Sigurður hét, efndi til
kirkiugerðar. E’Jla er aðeius kunnugt um kirkjubyggingar
á staðnum á sl. öld. Á t;mum Sigurðar prests var og djákn-
skyld í Þingmúla. Var slíkt fremur þar, sem hálfkirkjur
og bænhús voru í sókn, sem þó var ek'ki hér, að vitað sé,
allt u'm stríðar ár, sem einangra Múlastað í leysingum. til
sikamms tímia, er brýr komu bæði á Geitdalsá og Múlaá
hið næsta staðnum. Er bær koma saman. stutt utan við
Þingmúla, heitir Grímsá. Var hún mannskæð mjög, unz
hún var brúuð hjá Hvammi á Völlum 1929.
Þingmúlakirkja var helguð Ólafi dýrlingi og rekapláss
hennar á Héraðssöndu'm nefnt ÓlafssancLur, 3 hundruð tí-
ræð. Auk þess. sem greindi um jarðeign kirkjunnar, getur
Bakkalands og Hallbjarnarstaða í úttektargerð Vilkins og
tveggja hluta í Hvalsnesi, skógarítaks í MerkiárkvíSilum
og SandfeJli. en 6 tugi timburs í Hallormsstaðaskógum
hvert ár. Þá eru 8 kýr eign kirkjunnar, 60 ásauðarkúgildi
í geldum nautum, 26 sauðir, 3 hross og 3 vættir matar,
sem benda til búsældar á Múlastað undir lok 14. aldar,
en þar var og skylt að halda ómaga í guðsþakba skyni.
Hve stór Sigurðarkirkjan í Múla hefur verið, vitum vér
ekki. En hitt er víst, að hún var timburkirkja og annað
hvort með rúmgóðum kór eða útskotum, en líkneskjur og
skraut er töluvert talið og 6 klukkur, og enda í annari skrá
nrikið í bófcum og skrúða sem alLIt þurfti nokkuæt rými 1
kirkjunni. Af máldaga Gísla biskups 1570 má sjá, hve litl-
ar breytingar verða á fastri og lausri eign kirkna, þótt tíð
°g tími líði. Hér er nær allt við sama og 175 árum fyrr.
Þess og að geta, að kirkjugripi, sem lúðust var skylt að
L