Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 94
92
MÚLAÞING
ínúlabændum, en lengsit bjó á jörðinni Óli Einarssion söðla-
smiður með sinni stóru fjölsikyldu og síðan Þórhallur Ein-
arsson sem fór að Kirkjubóli í Norðfirði. Þá var jörðin í
eyði um allmörg ár. en skóli haldinn á staðnum á vetrum.
Vorið 1966 hófiu svo núverandi ábúendur, Alfreð Sigur-
björnsson og Anna Jóhannsdóttir, búskap á jörðinni og var
þá þegar, a. n. 1. með samstilltu átaki Sfcriðdælinga, hafizt
handa um framræslu lands og mikla ræktun, en ihúsabætur
til muna. Hefur jörðin nú náð því viðmiðunarmarki se'm
til miðlungs má telja og er það vel, þar sem hún var orðin
afturúr á tímum tækni og framfara.
Kirkjuhús síra Páls Pálsisonar er enn hið prýðilegasta
til aillrar helgrar þjónustu og nýtur góðrar umsjár sóknar-
nefndar og staðarfólks. Fornar menjar í túninu eru frið-
lýstar og vel um kirkjugarðinn gengið, en skógviður fegrar
hann mjög. Er hann ágæt'lega girtur og aldrei látinn ósleg-
inn, því að menning er í Skriðdal og tryggð og virðing við
hinn gamla kirkjustað lögð fóikinu í brjóst.
HéLzta heimildir^ utan þeirra, er getur jafnhraðian:
síra Björn Magnússion: Guðfr.tal, R. 1957, Ættir Síðupresta,
R. 1960.
islenzikt fiomibréifaisafn, Kaupmihöfn 1957 — R. 1972.
sána Einar Jönsson: Ættir Auisitfirðiniga, R. 1953—1968.
sára Gíslli BrynjóMsson: Morgunblað 2:7. júlí 1970.
Gunnar Gunnarsson: Árbók F X 1944.
PáM Bggert Ólason: ísl. æviskrár R. 1948—1952.
Siglfús Sigfússon: ísl. þjóðsögur oig sagnir, Sf. 1922 — R. 1958.
sár,a Sigurður Stefánsson: Jón ÞoriákHson — þjó0stoáld ísiend-
inga, R. 1963.
síra Sveinn Níelssion: Prestatal og próf'aste, Kaiupmhöfn 1869.
Munnlegair heimildir:
Amialía Bjömsdóttir á Mýrum.
Benedikt Gísiaision frá Hofteigi.
Friðrik Jónssion á Þ'orvaldsistöðum.
sára Siigurjón Jónsson í Kirkjubæ.