Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Qupperneq 99
MÚLAÞING
97
því, að fletta á milli þrjátíu og fjörutíu árgöoigusm af Lög-
bsrgi og Heimsikringlu, skrifa upp kvæðin og safna í eina
heild.Og enn segir Gísli: ,.Hann yrkir að vísu mjög í
a-ndia og stíl sikálda þeirra er uppi voru um og eftir síðustu
aLdamót, en svo gjöra fleiri og eru engu s'ðri fyrir. Hann
stæiir engan né tekur sér einn fremur öðrum til fyrirmynd-
ar. Og hann hefur djörfung til að komast sumstaðar að
öðrum niðurstöðum en algengt er, t. d. í sutnum sögukvæð-
unum. Fæstir af þeim. er hér hafa mest kveðið, hafa verið
eldri en hann, þegar Ihingað kom. Hann var þá hálffertug-
ur; en ekki verður þó með vissu sannað. að nokkurt kvæð-
anna sé ort á íslandi, að minnsta kosti í þeirri mynd, sem
þau eru nú í, að tveimur æskukvæðum undanteknum. .
Tvennt er það við kveðskap Bjarna Þorsiteinssonar sem
vekur sérstaka athygli Gísla Jónssonar. Hann segir:
„Eftir margra ára dvöl í Dan’mörfcu talaði hann vitanlega
og las dönsiku eins vel og miargir innfæddir, en þó er ekki
til ein einasita þýðing1 eftir hann, svo ég viti, úr Norður-
landamálunum, sem enn bendir á, að hann fór ekki að
yrkja fyrir alvöru fyrr en löngu síðar. Enn annað vísar
líka til þesis, að ljóðagjörðin hafi verið honum nokkurskon-
ar dægradvöl og hugarléttir á einveru og þunglyndisstund-
um, og það er, að þó leitað sé með logandi ljósi finnast
hvergi eftir hann lausav'sur, sem oft er kastað fram i
gamni eða glettni yfir glasi eða í kunningjahóp, og fáir hag-
yrðingar sleppa við. Því þó höfundarnir haldi þeim ekki
ævinlega til haga sjólfir 'oru þó alltaf nógir aðrir, sem
'henda Iþær á lofti, ef vísurnar eru nógu sm'eillnar ...“.
Þessar beinu tilvitnanir í formála Gíslia Jónssonar læt ég
nægja en ’mun styðjast við formála hans varðandi sitt'hvað
er sdðar verður sagt, og v'sa til hans jafnóðum, eftir því sem
ástæður verða til.
Fyrir nokkrum árum kom ég að Höfn, sem oftar, sat í
stofu og ræddi við Þorstein bónda. Það er gott að koma að
Höfn og gaman að heyra Þorstein segjia frá. Talið barst að