Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 118
116
MÚLAÞING
þessi uppbirta nema örlitla stund, eins og rétt til að full-
vissa ofckiur um stefnuna og aftur sfcellti saman með snjó-
komu.
Svona ömluðum við áfram í sömu stefnu, byltumst og
botnvéltumst niður brekkur og fclungur. í einni byltunni
varð Sigmar fyrir því óhappi að meiða sig dálítið og flýtti
það eikfci för okfcar, en áfram var haldið.
Lofes fundum við að brekka var fyrir fæti upp á við. Við
Vorum að fara upp á ás. Við hlutum þá að vera komnir
niður úr fjallinu. Er upp kom á ás þennan dokaði Sigmar
við, en við tveir héldum lítinn spöl áfram, stönsuðum síð-
an og sivipuðumst um.
Ætlun okkar var sú, ef við fyndum ekki bæi, að halda
áfram besisari stefnu, því á endainum hlutum við að rek-
ast á Lagarfljótið, sem var íslaust og þaðan átti að vera
vandalaust að ná bæjum, þótt tafsötn hlyti sú ferð að verða.
Sem við nú stóðum þarna og skyggndumst um í myrkr-
inu og drífunni bar allt í einu ljósglampa fyrir augu okk-
ar og þóttumisit við sjá, að hann hlyti að leggja út úr húsi,
þótt nofckuð undarlega kæmi hann fyrir sjónir. Kölluðum
við nú í Sigmar og kom hann til okkar. Gengum við síðan
á ljós'ð. Eikki höfðum við farið marga faðma, er við rák-
umst á bæ. Við htöfðum verið staddir á t'úninu á Þrándar-
stöðum í Eiðaþinghá. þótt ekki sæjum við bæinn í myrkr-
inu og snjókomunni. Svo stóð á þessium ljósgeisla, að ljós
lagði út um gl'Uigga sem frá oikkur sneri og skein á þvott
seui hékk á snúru rétt utan við gluggann. Það var endur-
skinið frá þvottinum, sem við höfðum séð.
Vel var okkur tekið á Þrándarstöðum. Þá bjuggu þar
hjónin Þorvarður Kröyer og Guðný Sigfúsdóttir, systir
Sölva í Snjóholti. Fengum við bæði mat og góða aðhlynn-
ingu á allan hátt, auk þess sem föt okkar voru öll þurrkuð.
Kom það sér vel, því er við vöknuðum. morguninn eftir var
kominn norðauBtan gaddbylur svo vandséð er hversu far-
ið hefði, hefðum við ekki náð bæjum um kvöldið, en orðið
að liggja úti um nóttina. (S. Ó. P. skráði).