Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Side 161
MÚLAÞING
159
enn.þá, en er þó ekki í ættinni, heldur venst 'þannig, að Jón
á Rannveigarstöðum, Eyjólfsson Teitssonar átti son, sem
Eyjólfur hét. Kona hans var Guðrún Sigurðardóttir frá
Hamarsseli. Eyjólfur lést um þrítugt, en Guðrún giftist aftur
Jóni Jónssyni úr Suðursveit. Þau eignuðust son, sem Guð-
rún lét heita Eyjólf, eftir fyrri manni s'num. Það var
Eyjólfur að Hlíð við Djúcavog, en nú ber það nafn óbreytt
Eyiólfur bóndi Guðjónsson að Framnesi við Berufjörð,
sona,'sonur Eyjólfs að Hlíð.
11. Siguröur Vigfússon (1749—1798) :Foreldrar Sigurðar
vcru Vigfús Sigurðsson í Nesi og kona hans Sigríður Jóns-
dóttir að Stóra-Núpi, Magnússonar. Um uppruna sr. Sig-
rrðar e - ekki annað að finna, en sunnlenskur hefur hann
ver.ð. Tekinn í Sikálholtssikóla 1765, stúdent 1772. Varð
djákn j Odda 26. september 1773, fékk Skeggjastaði 18.
apríl 1776, vígðist 5. marz sama ár, fékk Hof í Álftafirði 19.
maí 1791 og hélt til æviloka. Hann andaðist í Djúpavogs-
kaupstað úr ofdrykkiu. Vel gefinn maður, skáldmæltur,
gl'mumaður en mjög drykkfelldur. Hann giftist 26. septem-
ber 1790 Guðrúnu f. 1765 d. 1837 Eymundsdóttur að Skálum
á Langanesi, Ólafssonar.
Árið 1815 er Guðrún, ekkja sr. Sigurðar, búsett á hluta
úr Múra í Álftafirði og þrjú börn hennar, sem öll eru fædd
á Hofi: Sigurður, Sigríður og Sesselja. Síðar er þetta fólk
búsett á Melrakkanesi í manntali 1835 og er þá Sigurður
sonur hennar búsettur þar og kvæntur Sigríði Sigurðar-
dóttur, Bjömssonair frá Hamri. Þar er hjá þeim talin í
húsmennsku móðir hans, Guðrún Eymundsdóttir ekkja sr.
Sigurðar 71 árs. Hún lést þar árið 1837.
Næst er Sigurðar getið á Bragðavöllum og er þar í ábúð
Jóns Sigurðssonar, mágs síns, sem þá er eigandi að jörðinni,
og sielur þá Magnúsi, sem seinna var kallaður Magnús ríki.
Þá flytja þau í Veturhús Sigurður og Sigríður og búa þar
eitthvað. Börn áttu þau nokkur, þeirra á meðal Björn bónda
á Hálsi. Kona hans var Halldóra Sigurðardóttir frá Hamars-
seli, Antoníussonar. Þeirra börn voru: Ólafur á Skála,