Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Page 169
MÚLAÞING
Í67
ur ár en hugðist vorið 1890 kaupá Múla tii helminga við
Sigurð bróður sinn, áður 'á Þvottá, en jörðin Múli var óðal
þeirrar ættar frá Sigurði Brynjólfssyni áður hreppstjóra
þar og alþingismanni. En er Jón vissi um bá ákvörðun séra
Jóns, að hann vildi ieigja staðinn Hof, breytti Jón sinni
ákvörðun og hætti við að kaupa Múlia en falaði nú staðinn
Hof til ábúðar. Jón hafði orðið stóra fjölskyldu og þótti
þetta bagkvæmara fyrir sig og var það raunar í bili. Hins-
vegar var leiguábúðin ótrygg frá ári til árs.
Fæði keypti prestur hjá Jóni og greiddi það 300 krónur
á óri.
Hús var mér sagt, að Jón hefðd engin burft að kaupa af
þeim sem á staðnum voru, þegar séra Jón tók þar við, en
nokkuð mun hafa fylgt af jarðarhúsum, en hve miikið man
ég ekki, og skilað í álíka standi er hann fór, eða álagi.
Leigumáli á staðnum frá séra Jóni til Jóns Björnssonar
var mér sagt af kunnugum að hefði verið þannig, að Jón
fóðraði reiðhest prests upp í afgjaldið af jörðinni. Hlunn-
indin, Brimilsnesið, áskyidi prstur sér þannig, að Jón hirti
nesið á vorin og fyrir það hefði hann bau egg sem tekin
urðu; um hreinsun á dúninum sæi Jón að öllu leyti presti
að kostnaðarlausu, en fyrir bað hefði hann helming af dún-
verðinu en slkilaði 'helmingnum í reikning prests, heyskap
og hagagöngu á nesinu skyldi Jón nota að sinni vild, en
fóðra 30 íkindur fullorðnar fyrir prest upp í það.
Aðkoman að Hofi
Er séra Jón kom í Hof var baðstofan að falli komin, hún
var 20 álna löng. Það fyrsta sem hann þurfti að kosta til var
að byggja hana upp, en hvort það þurfti að byggja hana
frá grunni man ég ek;ki. Ég hygg þó að þess hafi eikki þurft
heldur að setja á hana súð og eitthvað fleira. Þetta var nú
byrjunin.
Hús höfðu mjög hrörnað það tímabil eftir að séra Þórar-
inn hætti og þar til séra Jón tók við staðnum og á því 14 ára