Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 173
MÚLAÞING
171
Sótti þá um það presturinn í Berufirði Benedikt Eyjólfsson
og fékk veitingu fyrir því prestakalli. Var þá siú breyting
gerð á, að Berufjörður og Berunes skyldu lögð niður sem
sérstakt prestakall en sameinað Hofs- og Hálsprestakalli,
ssm séra Jón svo þjónaði. Stækkaði þá verkahringur hans,
og þó hann hefði efcki ílutt frá Hofi árið áður þá hefði
fiutningur nú verið óhjákvæmilegur þegar þessi sameining
var orðin. Þarna voru nú orðnar fjórar kirkjur, sem bann
þurfti að þjóna og sú fimmta úti í Papey og þar mun hafa
verið messað einu sinni á ári.
Það mátti kalla aðdáunarvevt hvað séra Jón passaði sig
ávailt á útkirkjurnar. Það voru 'þá fullkomin forföll ef
hann passaði sig ekki hvern messudag sem hann boðaði,
en það var fjórða hvem helgan dag til skiptis á kirkjustöð-
unum. Þá var oft erfitt í vetrarferðum, t. d. í Berufjörð,
um tuttugu km vegalengd um urðir og klungur, í Hof voru
um fjörutíu km, en í Berunes mun hann hafa sætt sjóferð
ef kostur var á.
Eg fullyrði að séra Jón var virtur og dáður af sínu sókn-
arfólki yfirleitt og þó sérstaklega af sínum s-veitungum
og það er fullvíst að á því tímabili sem hann dvaldi hér var
ekki til nokkurs manns borið jafn mikið traust o-g til hans.
Mætti þar ti-1 nefna sveitarstjórn svo eitth-vað sé nefnt. E-f
eitthvað hallaðist í málefnum sveitarinnar svo að þar yrðu
skakkaföll í rdkstri var séra Jón ávallt gerður að oddvita.
Eg gat þes-s að séra Jón hefði verið maður rýmilegur og
sanngjam í öllum viðskiptum og þ-ví til sönnunar vil ég
geta þess, að þær ær sem han-n leigði, er h-ann h-ætti búskap
mun hann flestar -hafa selt fáurn árum seinna,
Það var vo-rið 1907, að hann var í húsvitjun og kom á
bæ þar sem ég átti þá heima. Bóndinn þa-r hafði fengið leigð-
ar tíu ær hjá presti er h-ann hætti og eyddi fé sínu. Bað
bóndi hann nú að selja sér ærnar og bauð fimmtán krónur
í ána. Hygg ég að það hafi verið verðskrárverð eða þar um
bil. Já, prestur kvaðst sikyldi se-lja hon-um æmar og gat
þess um leið, að hann hefði s-elt öðrum bónda þá 1 ferðinni