Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Síða 179
MÚLAÞING
177
Sigurður Óskar Pálsson:
Tvœr athugasemdir
Vegna ábendi-nga kunnugra mianna viðvíkjandi þýðingu minni á
frásögn Daniels Bruun, sem birtisit í 7. heÆti Múlaþings er mér
sikylt að koma eftirfarandi athuigasiemdum á framfæri:
Goðahús Hrafnkels
Ég fæ Vel triú'að því, að kunnuigir Jökuildælingar hiafi hileigið eikki
alfflitið, er ég í umræddri þýðingu vlar kominn með goðahús Hrafn-
keis upp á fSjiailsbrún einhvers?faðar sunnan við Paxagil, s. b. r.
bls. 169, en siú skýring skal þó fylgj a. að hér fór samao gamiaLL mis-
sikilningur minn á staðháttum við lestur HnafnkeLssiögu og að mér
virðist svipaðlur misiskilningur hjá DanieL Bruun, aiuk ónákvæms
orðavate í frumtexta hans.
Dianiel Brtuun segir orðrétt:
„Stedlet, hvor Freyfaxe blev dræbt, Frcyfaxahamarr (F paia
Kortet) paavises en halv Mil Syd for AdaLboL, ihvor der findies en
Kl0ft (Faxagil) med forajnliggende Hamre, hvorfra Hesiten styrt-
edes ned.
I Sagaen omtales, at Ravnkels Hov stod dér ovenfor. (L. br. mín.)
Sigurðtur Vigtfúsison fandt paa Fjældskrænten (L. br. mín) et
stykke sydLigere en Langagtig Ruin som han imenie var dette Hov“.
Orðalagi’ð „paa Fjældskrænten“ þýddi ég einfaldLega „á fjiailLs-
brúninni“ og fcam það vel saman við staðbiáttavilLu rnína.
í Hrafnkels sögu segir:
„Þiar ofan frá (þ. e. hamrinum) standia goðahús þara, er Hrafn-
keLl hafði átt“.
Hringsel í Þorgerðarstaðadal
Frá athugiúlum lesara í Fljótsdai frótti ég að HringseL væri öfú-gu
megin við KeLdá í þýðingu minni og fór að athuga málið.
í MúLaþingi 7. hefti bls. 192 stendur:
„Um 2000 áLnir fyrir sunnan Þorgerðarstaði austan Keldiár er
Hringsel (a á kortinu), þar eru nú fjárhiús".
Þesisi villa er komin frá Danieil Bruun, því miður liggur mér við
að segja. í texta hians hljóðar málsgreindn svo:
„Omtrent 2000 ALen Syd fior Thorgerdiarst'ad og 0st for Keldaa-
ELven liggfer Hringsel (a paa Kortet), hvor der nu er Faareihuise“.
Þýðingin á textanum er því rétt að þessu sinni. Hitt er svo
annað mál, að Bruun er með selið réttumegin á uppdrætti sínum,
sjiá bLs. 171, og virðist þama vera um einföilid pennaglöp að ræða.
Ég vona svo. að menn haldi áfram að lesa Múlaþing af þvílíkri
athygli og ábendingar þesisar bera yitni um og þakfca þeim, er hér
ihaía hlutast svo til, að bið rétta mætti koma í Ijós.