Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 9

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 9
Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum Ingi T. Lárasson tónskáld 011 íslenska þjóðin þekkir nafn Inga Tómasar Lárussonar, en svo hét hann fullu nafni, oft nefndur Ingi Lár og stundum Ingi T. Arið 1807 áttum við Islendingar því láni að fagna að þá fæddist „listaskáldið góða“ Jónas Hallgrímsson, og 85 árum síðar eignuðumst við „listatónskáldið góða“ Inga T. Lárusson. Því miður nutum við ekki þessara frábæru snillinga lengi í lifenda tölu, Jónas lést 38 ára og Ingi 54 ára, en þeirra njótum við þó svo lengi sem íslensk ljóð og íslensk tónlist verður til, hvað sem öllum formbyltingum líður. Ingi heimsækir Svarthús og Þórarinsstaði Ingi fæddist á Seyðisfirði 26. ágúst 1892 og lést á Vopnafirði 24. mars 1946. Hér verður ekki rakinn nema að örlitlu leyti, æviferill Inga en nokkuð rninnst á þau kynni sem faðir minn, Magnús Jónsson, og síðar ég, höfðum af þessum frábæra snill- ingi, persónulega, sem því miður urðu stutt vegna fjarvista okkar hvers frá öðrum. Kynni föður míns og Inga voru á þeim Ingi T. Lárusson við Alþýðuskólarw á Eiðum. Ljósmyndasafn Austurlands. árum sem báðir áttu heima á Seyðisfirði, þ.e.a.s. persónuleg kynni. Faðir minn bjó á Þórarinsstaðaeyrum í húsi því sem nefnt var Svarthús, á árunum 1903-1915. Ég heyrði föður minn oft minn- ast samfunda þeirra Inga og hans, bæði heima í Svarthúsi og einnig heima hjá Inga, sem þá mun hafa átt heima í Lárusarhúsi, hjá foreldrum sínum sem faðir minn þekkti einnig vel. Alltaf minntist hann á kynni sín við Inga með aðdáun og virðingu, fyrir snilligáfu hans. Þeir Ingi og faðir minn áttu margar gleðistundir saman, einkum þegar Ingi kom í heimsókn til hans í Svarthúsið. Það nafn fékk þetta hús vegna þess að það var klætt utan með tjörupappa og þakið tjargað fyrstu ár þess en húsið byggði Pétur Sveinsson frá Vestdal og Olöf Bjarnadóttir kona hans árið 1879. Olöf, sem var systir langömmu minn- ar, sagði mér, þegar ég heimsótti hana á Egilsstöðum 103ja ára, að húsið sitt á Þórarinsstaðaeyrum hafi heitið Péturshús „en gárungarnir kölluðu það Svartahús, ég held til þess að stríða mér.“ I þessu húsi, sem ekki var stórt að rúmmáli en þó þétt setið því börnin voru mörg, var samt rúm fyrir orgel sem faðir minn átti. Hann var mikill unnandi tónlistar, lék sjálfur á orgel, hafði verið organisti við Kálfatjarnarkirkju 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.