Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 22
Múlaþing óvart en einhvern veginn finnst mér að spurningu minni sé ósvarað enn. Lögin sem glötuðust Ekki get ég látið hjá líða að segja nánar frá samtali okkar Inga þann eftirminnilega vordag 1937. Það skal fram tekið að Ingi nefndi ekki við mig að segja ekki frá þessu samtali okkar sem lauk með dapurlegri frásögn hans um afdrif nokkurra laga hans. Tilefni þess að svo fór var það að ég spurði Inga: „Eru nú ekki einhver lög til eftir þig sem ekki eru komin á framfæri?“ „Ekki munu þau vera mörg, af þeim sem til eru, en eitt get ég sagt þér að nokkur af lögum mínum hafa glatast“. „Hvernig gat það skeð?“, spurði ég, „Viltu segja mér frá því?“ „Það er erfitt fyrir mig að segja frá því en úr því ég er nú búinn að missa þetta út úr mér er best að ég greini nánar frá því: „Lögin brunnu“, sagði Ingi dapur á svipinn. „Hvernig vildi það til?“ „Það er leiðindasaga. Þegar dró að skiln- aði okkar hjóna kom það fyrir í reiðikasti konu minnar, þegar hún var að taka til í her- bergi því sem ég geymdi blöð mín og bækur að eftir óreiðu mína, sem ekki er bót mælandi, tók hún nokkur blöð sem lágu á gólfinu og kastaði þeim í ofninn en meðal blaða þessara var handskrifað nótnahefti eftir mig sem í voru um 30 af lögum mínum. Eg þaut að ofninum og vildi bjarga blöðum mínum en þess var enginn kostur. Þau stóðu í björtu báli þegar mig bar þar að.“ Nú varð stundarþögn. Við litum báðir til jarðar, hugsandi. Ingi rauf þögnina og sagði: „Já, þetta varð mér þungt áfall en aldrei hef ég ásakað konu mína fyrir þetta því að ég veit að hún vissi ekki að þetta voru lögin mín sem hún kastaði í ofninn og ég sá henni bregða þegar ég sagði henni að hún hafi kastað 30 laga minna á eld.“ Ingi var mjög dapur þegar hann mælti þessi orð. Eg hélt áfram að spyrja: „Voru í þessari brunnu bók lög sem ekki voru áður komin á framfæri, annað hvort í tímaritinu Oðni eða í Islensku söngvasafni eða annars staðar?“ „Því miður hurfu þar lög sem ekki höfðu áður komist á framfæri“, sagði Ingi. „Getur þú ekki endurritað þessi töpuðu lög?“, spurði ég. Ingi horfði hugsandi á Strandartind og þagði. Eg bætti þá við: „Nú hefur þú gott næði til þess að rifja upp lögin sem brunnu, reyndu það vinur, þessi lög þín mega ekki glatast undir nokkrum kringumstæðum því fari svo, verður Island fátækara. Lögin hljóta að rifj- ast upp fyrir þér þegar þú ferð að hugsa um þau í ró og næði.“ Þessu svaraði Ingi með þessum orðum: „Því miður mun ég ekki koma því í verk að endurrita eða jafnvel endursemja þessi brunnu lög. Heilsa mín mun ekki endast til þess.“ Meira ræddum við ekki um lögin sem brunnu og aldrei urðu til aftur. Einni spum- ingu minni svaraði Ingi þannig, en hún var svona: „Við hvaða aðstæður kemur andinn helst yfir þig til lagasmíða?" „Við lestur ljóða.“ Ingi var 45 ára þegar þetta samtal okkar fór fram þama í lautinni í glampandi sól sem við höfðum baðað okkur í. Við risum á fætur og héldum heirn að sjúkrahúsinu og þökkuðum hvor öðrum fyrir ánægjulega samverustund. Leiðir okkar Inga skildu og samverustundir okkar urðu ekki fleiri. j 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.