Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 28
Múlaþing „Lárusarhús “ hefur nijög breytt um svip og hýsir nú Hótel Snœfell. Byggð hefur verið hæð ofan á húsið og einnig framan við það og komin viðbygg- ing með skúrþaki við þá hlið semfrá götunni snýr. Húsið er með tignarlegri byggingum á Seyðisfirði. Ljósm. sept. 1998 FNK söngfróðasti maður austanlands og unni mjög sönglistinni, svo hér sannast að böm hans áttu ekki langt að sækja söng- og tónlistargáfur sínar því öll vom þau þeim gædd, þótt telja megi Inga þar fremstan. Fagur söngur og hljóðfæraleikur var mesta yndi Lámsar allt til hinstu stundar. Bindindismaður var hann og einn af stofnendum bindindisfélags Seyðisfjarðai'. Heilsubilun Lámsar stafaði af heilablóðfalli sem hann fékk 1915. Eftir það átti hann bágt með að gera sig skiljanlegan og olli það honum miklum hugraunum. En það sýnir best hvað djúpar rætur sönglistin átti í Lámsi að þegar hann hafði rúmvist bað hann um fiðluna sína og lék á hana þótt tungan væri fötluð. Hann kenndi fjöldamörgum söngfræði og hljóð- færaslátt. Kona Lárusar var Þómnn Halldóra Gísladóttir Wíum og giffust þau 1886. Böm þeirra voru fjögur. Elstur þeirra var Gísli sím- ritari á Seyðisfirði, þá Margrét, kona Guðmundar Þorsteinssonar, svo Ingi Tómas og loks Snorri, bankaritari og símritari á Seyðisfirði. Guðmundur Þorsteinsson var læknir á Borgarfirði eystra 1915 þegar Lárus dó. Láms reisti hús sitt, „Lámsarhús“, 1908. Það stendur enn, að vísu byggt ofan á það önnur hæð, og er nú, 1987, Hótel SnæfeO (Austurvegur nr. 3). Faðir Lámsar var séra Tómas Þorsteinsson í Reynistaðaþingum, bjó á Brúarlandi í Skagafirði og þar fæddist Láms. Móðir hans var Margrét Sigmundsdóttir, systir séra Lámsar sem eitt sinn var prestur að Hólmum í Reyðarfirði. Móðir Inga, og þeirra systkina, Þómnn Wíum, var dóttir Gísla Gíslasonar Wíum sem bjó í Brekkuseli og Rangá í Hróarstungu og síðar í Odda á Seyðisfirði og þar munu þau Láms og Þómnn hafa byrjað búskap sinn. Gísli Wíum vai' sonur Everts Wíum. Hann bjó í Húsavík eystri, á Eiðum, í Mjóanesi og víðar. Evert var sonur þess nafnkunna sýslumanns Hans Wíum (1715-1788). Gísli Gíslason Wíum var gleðimaður og skáldmæltur vel. Þeir kváð- ust stundum á Páll Ólafsson, skáld, og Gísli. Vom þær sendingar af ýmsu tagi og sumar grá- glettnar. Kona Gísla Wíum var Ingibjörg Snorradóttir prests á Desjarmýri. Um það hjónaband orti Páll: Frá honum heimskan flýgur mörg fleiri en spörð í kvíum. Illa fór hún Ingibjörg að eiga hann Gísla Wíum. Gísli svaraði síðar með annarri vísu, ekki sérlega prúðri, en ég læt hana þó fylgja hér með þrátt fýrir orðbragðið. Astríður var úti og Páll annars var á báðum gáU. Hún var að míga en hann að skíta og hvomgt mátti af öðm líta. Þeir launuðu fyrir sig þessir herrar! Eg sagði áður að störf Inga hafi verið af ýmsu tagi. Auk þess sem ég gat um þá vitna ég í ummæli Eiríks: „Um tvítugsaldur fór Ingi til Reykjavíkur 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.