Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 84

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 84
Múlaþing Erlingur Sveinsson ritar um gamla kofann í bókinni Göngur og réttir 1953.18 „Er hér farið upp á Fellið [við Ofæruá], og síðan haldið inn eftir því, að göngukofa, sem er efst í hlíðum þess að sunnan, inn og vestur af Sultarrana- sporði. Er göngukofi þessi hinn eini á Suðurfelli, og sennilega reistur á þessum stað áður en farið var að hafa hesta í göngur á Fellinu, því svo óhaganlega er hann settur, að flytja verður hesta um alllangan veg, til þess að koma þeim í haga.“ Gamli kofinn var hlaðinn úr torfi og grjóti, með hellum undir torfþaki, og mun hafa tekið 5 menn. Hann er nú fyrir löngu kominn í rúst. Rögnvaldur Erlingsson segir að hann hafi verið færður, líklega um 1945-1950, vegna þess hversu hann var illa settur. Var hann þá endurbyggður efst í Suðurhlíðum, vestur af miðjum Sultarrana, um 2 km utar en gamli kofinn. Halli Þorsteinsson á Flöt annaðist byggingu kofans, með einhverjum styrk frá hreppnum. Kofinn var aðeins notaður í fyrstu göngum. Hann er með járnþaki, annars svipaður hinum og álíka stór. Hætt var að nota hann upp úr 1970, og síðan er afréttin gengin á einum degi, sem getur orðið býsna langur, segir Jón Hallason á Flöt. „Suðurfellskofi stendur enn, inni á Fellinu, við klettahlíðar, en er ekki lengur nýttur,“ ritar Hjörleifur Guttormsson 1974.19 Hann er nú líklega einnig kominn í rúst. II. Múlaafrétt Svo nefnist afréttarsvæðið milli Jökulsár í Fljótsdal (Norðurdal) að vestan, en Keldár, og síðan Innri-Sauðár að austan. Að utan nær þetta svæði að heimalöndum innstu bæjanna í Múlanum, Glúmsstaðasels og Þorgerðarstaða, en að innan nær það að austurbrún Vatnajökuls (Fljótsdals- eða Fónsjökli) og vatnaskilum við Víðidal í Fóni. Það er kennt við fjallið Múla, sem klýfur Fljótsdal í Norðurdal og Suðurdal, en tilheyrir ekki afréttinni, heldur heimalöndum Múlabæjanna, en þeir hafa einkarétt á notkun Múlaafréttar. Á Múlaafrétt hafa verið allt að 4 kofar samtímis, þar af einn á tveimur stöðum, en nú er þar aðeins einn kofi í notkun, Hrak- strandarkofi. 2. Tungufellskofi (Tunguárkofi / Tungufellsárkofi). Tungufellskofi er efst í Tunguár- hvömmum inn undir botni Þorgerðar- staðadals. Kofinn stendur á mel rétt fyrir utan Tunguá, litla þverá sem kemur suðvestan af Múlanum, milli hans og Tungufells, sem gengur þama dálítið fram í dalbotninn. Þama fyrir neðan era nokkrir myndarlegir flúðfossar í Keldá. Kofinn er ýmist kenndur við Tunguá eða Tungufell. Níels Pétursson frá Seli segir þetta hafa verið annan aðalkofann á Múlaafrétt, og gisti hann oft í honum. Hann segir að kofinn hafi verið færður um 1 km utar, áður en hann byrjaði að fara í göngur. Eftir því að dæma hefur kofinn upphaflega verið utan í Tungufelli, og því eðlilegt að kenna hann við það, en síðan verið færður út fyrir Tunguána. Þegar Níels kom fyrst í kofann (um 1930) var hann lítill og lágur, svo varla var hægt að matast inni í honum, en hefur þó líklega mátt troða í hann 5-6 manns. Þórhallur Björgvins- son segir hann hafa rúmað 8 menn, þegar legið var þvert, en breiddin hafi ekki verið nema um 1,7 m, svo stórir menn urðu að liggja krepptir, og þegar áttundi maðurinn 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.