Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 88
Múlaþing Eyjabakkakofi (Bergkvíslakofi) í ágúst 1994. Séð yfir Eyjabakka til Snœfells. Ljósm. Hjörleifur Guttormsson. Kofinn stendur á meltanga niður við aurana sem Bergkvíslar mynda, um það bil miðja vega milli Ytri-Bergkvíslar og ársprænu sem nú er farið að kalla Kofakvísl (mynd). Hann hefur gengið undir ýmsum nöfnum, er m.a. kallaður Eyjakofi og Eyjabakkakofi, en nafnið Bergkvíslakofi helst þó að nokkru leyti enn, og þannig er hann merktur á kort nr. 95 (Snæfell). Hann hefur líklega verið vandaðasta kofabygging á Fljótsdals- öræfum á marga áratugi framan af þessari öld. Tvær myndir eru af kofanum í grein Ingólfs Davíðssonar 1981,26 teknar sumarið 1935, en þá gistu þeir leiðang- ursmenn í kofanum. Samkvæmt þeim er kofinn vel mannhæðarhár, með dyrum á annari langhlið, sem opnast út. Miðað við mennina á myndinni er lengd kofans um 5-6 m, og breiddin þá líklega um 4 m (utanmál). Kofinn var endurbyggður og stækk- aður upp úr 1950. Hjörleifur Guttorms- son tók litmynd af þeim kofa í ágúst 1994, og stóð hann þá vel uppi. Eins og sjá má á myndinni er hann með þili að vestan og járnþaki á sperrum. Hellugrjót er í veggjum og mikið af lausum hellum úr bleiku bergi, líklega andesíti, svipað og í Sjónarhólskofa. Athyglisvert er að torf er á milli grjótlaga í veggjunum að utan, og hafa þeir því gróið vel. Eyjabakkakofi var aflagður 1972, þegar nýi Hrakstrandarkofinn var tekinn í notkun. Vot vist í Bergkvíslakofa Eflaust er það gamli Bergkvísla- kofinn, sem Metúsalem á Hrafnkels- stöðum segir frá í Göngum og réttum.27 Þetta var um aldamótin 1900, og átti Methúsalem þá heima á Melum. Þeir félagar koma í kofann í myrkri og úrhellisrigningu seint að kvöldi, eftir að hafa svamlað með féð yfir Keldá: 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.