Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 90

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 90
Múlaþing þriðja manni. Einar átti þá heima að Glúmsstöðum. Einar varð fyrstur í gangnakofann, þar sem hann stendur snertuspöl upp frá Jökulsánni.“ Heyrir hann þá þrusk nokkurt úti, og heldur að Stefán sé að hræða sig og hleypur út úr kofanum. „Sér hann nú ekki Stefán, heldur einhvern déskotann í skepnulíki, öðrum megin á kofanum. „Mér sýndist hún grá að lit“, segir Einar, „greip ég smalaprik mitt og ætla að slá í déskota þennan, en hann hrást undan og hljóp vestur á þýfi. “„ Elti Einar svo skrímslið „allt norður að Jökulsá hjá Eyjabakkafossinum. „Þarna hljóp þessi defill ofan í gilið, og hvarf mér undir fossinn. Þessi fjandans óvera var löng, lágfætt og kxúðsíð, með þríhyrndan haus, og stórar, gráar, grimmdarbálandi glyrnur að sjá í myrkrinu. “ 24 (Stefán Kjartansson er bóndi á Þuríðarstöðum 1860, 44 ára, fæddur í Húsavíkursókn, Borgarfirði, og Einar Eiríksson húsmaður á Kleif, 27 ára. Atburð- urinn hefur því væntanlega skeð um miðja 19. öld.) 5. Hrakstrandarkofi Þessi gangnakofi er við Jökulsá, í stykki milli hennar og Innri-Heiðarár, sem kallast Hrakströnd (Hraksíða á kortum). Kofinn er mjög einkennilega settur, á klettatanga milli Jökulsár og gildrags, sem hún hefur eitt sinn grafið, en er nú aðeins með smálæk og tjörnum. Hann stendur NA undir stuðluðu klettabelti sem gengur skáhallt yfir tangann, og meðfram því er mjó gilskora, einnig með pollum, en hinum megin við klettinn er allhár og mikilfenglegur flúðfoss í Jökulsá, sem kallast Hrakstrandarfoss, og heyrist þaðan mikill dynur í kofanum. Inni á Múlanum, austur af kofanum, trónir Ragnaborg, sérkennilegur klettur (664 m y.s.). Rögn þýðir goð, og sögn er um að Glúmur á Glúmsstöðum hafi gengið þangað „kvölds og morguns, til tilbeiðslu og áheita við guði sína.“ 28 Ekki er vitað hvenær kofi var fyrst byggður þarna, en hann lagðist bráðlega niður, og var þar ekkert hús lengst af á þessari öld. Til vitnis um hann er aðeins lítil vallgróin tóft, rétt fyrir norðan núverandi skála, sem byggður var 1972. Líklegt er að hann hafi lagst niður um líkt leyti og Sjónarhólskofi var byggður, eða um aldamótin 1900. Níels í Seli man ekki eftir gamla kofanum, og segist ekki vita hvenær hann var notaður, en heyrt hafði hann að kofinn hefði lagst af vegna reimleika. Þórhallur Björgvinsson segir einnig að gamli kofinn hafi haft orð á sér fyrir reimleika, og sagnir hafi verið um að menn hefðu verið dregnir til í kofanum. Gamli kofinn var nefndur Hrakstrandarkofi, en nýi kofinn er nafnlaus, segir í Ömefnaskrá Múlans. Anna Bryndís 29 kallar hann „Hrakströnd“, og segir hann hafa tekið við af Bergkvíslakofa og „Tungnárfellskofa“. Þarna er nú jámklæddur skáli, rúmgóður með kojum, og hesthús úr sama efni, sem byggt var í tveimur áföngum, lokið 1981. Við skálann era girðingar fyrir fé og hross. I gilskorunni SV við kofann var dálítil rétt, hlaðin úr grjóti á milli kletta. Þórhallur var við byggingu hennar sumarið 1942, ásamt Þóri Kárasyni. Hún var stundum notuð til að smala í hana fé til rúnings á vorin þegar vel áraði og fé var sleppt snemma á afréttina. Jón Þór á Glúmsstöðum segir, að réttin hafi að mestu verið rifin 1972 og grjótið notað til að hlaða undir skálann. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.