Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 100

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 100
Múlaþing „Hinn 3. október hófst gröfturinn, og kom brátt í Ijós vegghleðsla, sem var 0,35 metrum undir yfirborði jarðvegsins. Veggur þessi láfrá austri til vesturs og var norðan- til við miðju, yfir þvera gryfjuna. Hleðslan var tvíhlaðin eða tvöfaldur veggur og um 1 m á þykkt og um 0,75 cm hár. Allir voru steinar þessir vel tcekir hraustum manni og auðsjáanlega valdir hleðslusteinar. “ 3 Komið var að mjaltatíma. Bjöm ákvað að skreppa frá til að reka kýmar inn svo Sigurður hélt einn áfram við verkið. Skömmu eftir að Björn var farinn fann Sigurður beinagrind af manni rétt utan við áðurnefndan vegg, aðeins 70 cm undir yfir- borðinu. Beinagrindin var heilleg og mæld- ist 1,69 cm á lengd. Sigurður ákvað þegar í stað að hætta greftri og lét Bjöm og fóstra sinn vita. Jafnframt var sýslumanni, Hjálmari Vil- hjálmssyni, tilkynnt um fundinn sem síðan kom tilkynningu áfram til Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar. Ekki reyndist unnt að rannsaka staðinn í það skiptið en fóstri Sigurðar taldi að halda yrði áfram við gerð gryfjunnar þar sem vetrarforði skepn- anna á bænum lá undir skemmdum. Sigurður hélt því áfram við gröftinn ásamt Birni kaupamanni. Fljótlega komu þeir niður á um 50 cm þykkt urðarlag, sem Sigurður taldi vera gamalt aurhlaup. Undir urðarlaginu tók moldarlag við. Þar urðu þeir varir við steina sem var raðað upp í 1,20 metra lengju sem sneri austur og vest- ur inn undir vegg gryfjunnar en vegna nákvæmra fyrirmæla um það hversu stór gryfjan átti að verða grófu þeir ekki út fyrir enda steinaraðarinnar. Sigurður og Bjöm hreinsuðu því næst moldina af steina- lengjunni og fjarlægðu svo steinana úr 3Sigurður Magnússon 1971:76. ^Sigurður Magnússon 1971:77. 'fsigurður Magnússon 1992:37. gryfjunni. Þegar þeir byrjuðu að bera steinana burtu varð þeim ljóst að steinamar tilheyrðu gröf sem var hlaðin úr grjóti. Sigurður skráði fundinn í dagbók sína: „...gröf þessi var harla einkennileg. Hún var hlaðin úr grjóti og var um 0,60 m á breidd innan veggja. Hleðslan var einföld steinaröð, og virtist hafa verið vel frá gengið. Gafl var einnig hlaðinn að vestan- verðu, austurendann grófum við ekki upp.... Ofan á kistubörmunum lágu aflangir steinar, sem lokuðu kistunni, ög yfir brjósti hins látna lá myndarleg hella, sem tók út yfir veggina. “ 4 Beinin sem lágu í steinkistunni voru frekar illa varðveitt og virtist Sigurði sem þau væru af hávöxnum manni. Þessi gröf fannst sunnan við hlaðna vegginn sem Sigurður og Björn fundu fljótlega eftir að þeir byrjuðu að grafa fyrir gryfjunni. Steinkistuna fundu þeir á 1,30 m dýpi. Fyrrnefnda gröfin lá aftur á móti norðan við vegginn, rétt undir grassverðinum. Sigurður og Björn héldu áfram að grafa fyrir sætheysgryfjunni. Nú komu þeir niður á undarlega "holu" á 1,50 metra dýpi við suðvesturbarm gryfjunnar. Að sögn Sigurð- ar var hún nánast ferköntuð og mældist um 35 cm á hvem kant. I holunni voru leifar einhvers sem Sigurður og Bjöm kunnu ekki skil á.5 Auk þessa alls sem hér er talið upp fundu þeir Sigurður og Bjöm einnig aflang- an stein, skammt frá þeim stað er fyrri beinagrindin fannst. Steininn var ferkant- aður með 30 cm breiðum sléttum flötum. Um 40 cm af honum stóð inn í sætheys- gryfjuna frá barmi hennar og því reyndist ekki unnt að mæla heildarlengd hans. Steinninn virðist hafa verið langur því 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.