Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 104
Múlaþing afskaplega fáir og tvisvar gránaði í fjöll á tímabilinu. Samt sem áður var unnið næst- um alla virka daga sumarsins við upp- gröftinn. Þá daga sem ekki var hægt að vera við vinnu utan dyra var tíminn notaður til að vinna úr gögnum og ganga frá því sem fannst við rannsóknina. Fyrsta daginn var 10 x 13 metra stórt rannsóknarsvæði opnað með gröfu norðan og vestan við sætheysgryfjuna frá 1938. Síðar um sumarið var svæðið stækkað um þrjá rnetra í austur. Það var mjög erfitt að átta sig á umfangi minjanna, þar sem ekki mótaði fyrir þeim á yfirborðinu en margt athyglisvert átti síðan eftir að koma fram á þeim svæðum sem opnuð voru. Kirkja reist í stafkirkjustíl Um mitt sumar fundust leifar kirkju þeirrar sem talið var að staðið hefði á Hólatúninu. Um leið og kirkjan fannst var ljóst að hún hafði verið reist í hinum svokallaða stafkirkjustíl, trúlega um eða eftir aldamótin 1000. Stafkirkjan á Þórarinsstöðum er sú fyrsta sinnar tegundar sem uppgötvast hérlendis við fornleifaupp- gröft en kirkjubygginga af þessari gerð er oft getið í rituðum heimildum. Slíkar kirkjubyggingar hafa fundist í öllum nágrannalöndum okkar, þ.e. á Bretlands- eyjum, Færeyjum, Grænlandi og í skandi- navísku löndunum þremur.8 Það sem einkennir byggingarlag staf- kirkna eru stórar homstoðir, viðarflekar, eða svokölluð stafverk, sem reistir eru upp á milli stoðanna og mynda þannig fer- hyrnda umgjörð. Undirstaðan á milli viðar- flekanna er oft kölluð aurstokkur. Kirkjurn- 8Hörður Ágústsson 1984:66-70. 9Hákon Christie 1970:10. Hjörleifur Stefánsson 1997:26. 10Margrét Hermanns-Auðardóttir 1995:6. ^Sigurður Magnússon 1971, 1992. ar eru yfirleitt rómanskar að gerð, þ.e. við eystri gafl þeirra er lítil kórbygging.9 Almennt er talið að íslenskar stafkirkjur hafi að auki verið einangraðar og varðar að utanverðu gegn vatni og vindum með veggjum úr torfi og grjóti. Stafverkið hefur þá staðið innan við hlaðna veggina.10 Þannig var kirkjan á Þórarinsstöðum. Við uppgröftinn á Þórarinsstöðum kom syðri langveggur og aurstokkur staf- kirkjunnar í ljós rúmum fjórum metrum sunnan við sætheysgryfjuna sem gerð var árið 1938. Stafverk kirkjunnar hafði ekki varðveist en aurstokkurinn bendir til þess að það hafi staðið innan við langvegginn sem var hlaðinn að mestu úr grjóti og torf notað sem fylling utan með hleðslunni. Veggurinn hafði stefnuna austur-vestur. Við sitt hvorn enda veggjarins fundust stoðar- holur tveggja hornstoða. Þriðja stoðarholan fannst fjórum metrum norðan við umrædd- an langvegg og tæpan metra í vestur frá sætheysgryfjunni. Svo virðist sem að nyrðri langveggur kirkjunnar og fjórða stoðarholan hafi verið grafin burtu þegar sætheysgryfjan var gerð á sínum tíma. Sigurður Magnússon segir í greinargerð sinni um beinafundinn á Þórar- insstöðum frá stóru hlöðnu hólfi, tilkomu- miklum hlöðnum vegg og tveimur gröfum norðan við hann.11 Lýsing Sigurðar kemur vel heim og saman við það sem í ljós kom við uppgröftinn á Þórarinsstöðum í sumar. Veggurinn sem Sigurður fann hafði stefnu frá austri til vesturs. Hann hefur því greini- lega legið samsíða syðri langveggnum, sem fannst síðastliðið sumar, um fjóra metra í norður frá honum. Við enda veggsins fann hann einnig fyrmefnt „hólf ‘ sem líklega var 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.