Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 108
Múlaþing sið og geta verið margs konar. Oft geyma þær eingöngu brennd bein hins látna. Slíkar grafir hafa fundist í öllum löndum við Norður-Atlantshafið nema Islandi. Þetta þykir sæta nokkurri furðu þar sem grafsiðir Islendinga voru að engu öðru leyti frá- brugðnir grafsiðum frænda okkar í austri og vestri.17 I Skandinavíu eru jafnframt til dæmi þess að kveikt hafi verið bál á grafstæðum við útfarir í heiðnum sið. A Þórarinsstöðum fannst einmitt lítið eldstæði við þrjár grafir sunnan við syðri langvegg kirkjunnar. Líklega hefur þarna verið kveikt bál við útfarir eins og stundum var gert í heiðnum sið í nágrannalöndum Islands. Þeir grafsiðir sem nefndir eru hér að ofan benda til þess að íslensk frumkristni hafi ekki greint sig að miklu leyti frá heiðnum átrúnaði. Trúin á lífið eftir dauðann var jafn sterk fyrir og eftir kristnitökuna þrátt fyrir áberandi áherslubreytingar. Merkir gripir Við uppgröftinn á Þórarinsstöðum sumarið 1998 fundust merkast gripa ein sörvistala, tvö met18 og einn steinkross.19 Sörvistölur voru bomar um hálsinn, yfirleitt í ullarbandi. Þær voru algengt skart bæði meðal karlmanna og kvenmanna á vík- ingaöld.20 Venjulega voru sörvistölur vík- ingaaldar gerðar úr rafi21 eða gleri en sörvis- talan sem fannst á Þórarinsstöðum er líklega úr steini. Fáar sörvistölur úr steini hafa fundist hér á landi. Þær voru sennilega sjaldgæfar, enda ódýrar miðað við sörvis- tölur úr rafi og gleri. Með síðamefndu gerðimar var aftur á móti mikið verslað á víkingaöld. Metin tvö eru hvort úr sinni málmteg- undinni. Annað þeirra er úr bronsi en hitt úr blýi. Blýmetið er mjög merkilegur gripur að því leyti að á tveimur hliðum þess eru tákn. Táknin á metinu ættu að geta sagt nákvæm- lega til um aldur þess en einnig verðleika miðað þyngd. Gerð og lögun meta og tákna á þeim er mismunandi eftir tímaskeiðum. Met með sambærilegum táknum og því sem er greypt í Þórarinsstaðmetið, eru yfirleitt rakin til 10. aldar. Slík met hafa fundist í öllum nágrannalöndum okkar við N.- Atlantshafið.22 Til forna var vegið með metum á vogar- skálum og miðaðist þyngd metanna við staðlað vogarmál norrænna manna. Talið er að á víkingaöld hafi skart og málmar, jafnt sem mynt, verið vigtað með metum. A miðöldum breyttist þetta þegar almennt var farið að greiða fyrir vaming með mynt. Talið er að þrátt fyrir þessar áherslu- breytingar í viðskiptum hafi metin verið notuð áfram en með breyttum táknum. í Skandinavíu hafa fundist mörg met sem greinilega hefur verið breytt. Þessi breyttu met hafa flest fundist í fornleifum sem eru rakin til miðalda.23 Mörg met hafa fundist á Islandi og við 17 Kristján Eldjám 1956:225-226. 18Met voru lóð, sbr. orðatiltækið „þungt á metunum“. 19Við uppgröftinn á Þórarinsstöðum fundust einnig margir gripir úr járni, sem allir voru það ryðgaðir að erfitt er að átta sig á lögun þeirra. Þessir jámgripir eru nú í forvörslu hjá Dr. Kristínu Huid Sigurðardóttur prófessor við Háskólann í Osló. Að forvörslu lokin ni verður fyrst hægt að sjá um hvaða gripi er hér að ræða. 20Kristján Eldjám 1956:327. 21 Raf er trjákvoða. 22Von Heiko Steuer 1987:67-70. 23Von Heiko Stauer 1987:70. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.