Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 111
Stafkirkjan á Þórarinsstöðum meðal annars hvort viðurinn sem kirkjan var byggð úr var innlendur, innfluttur eða hvort hér sé um að ræða rekavið. Auk þessa hafa þeir munir sem fundust við upp- gröftinn verið sendir til forvörslu og frekari greininga með tilliti til forms, aldurs og uppruna. Það er Rannsóknarráð Islands sem styrkir rannsókn Minjasafnsins með fjár- framlögum en mótframlag var einnig veitt til hennar í formi vinnukrafts frá Rafael-deild Evrópusambandsins. Mótframlag Evrópu- sambandsins er aðallega veitt í formi vinnu- krafts frá aðildarlöndum verkefnisins. Seyðisfjarðarbær styrkti einnig rannsóknina á Þórarinsstöðum með aðstoð af ýmsu tagi. Bærinn lánaði safninu íbúð fyrir starfsfólk rannsóknarinnar svo og vinnuskúr, ljósavél og rafmagnsgirðingu. Bærinn greiddi einn- ig kostnað vegna gröfuvinnu þegar rann- sóknarsvæðið var opnað. Sólveig Sigurðar- dóttir og fjölskylda hennar á Seyðisfirði útvegaði ýmis húsgögn og búsáhöld. Sól- veig hjálpaði ennfremur til við uppgröftinn af og til. I sumar unnu þrír breskir og tveir ítalskir fornleifafræðingar við rannsóknina, auk fjögurra íslenskra fræðimanna. Islensku fræðimennirnir voru, auk greinarhöfundar, Þórunn Hrund Oladóttir, þjóðfræðingur, Sófus Jóhannsson, sagn- fræðingur, Margrét Gylfadóttir, forn- leifafræðingur og Tryggvi Már Ingvarsson, landafræði- og sagnfræðinemi. Þeir sem komu erlendis frá voru fornleifafræðing- arnir, Martin O'Hare, Barbara Rotundo og Silvia Panti, auk fornleifafræðinemanna Juliu Knight og Gareth Hatton. Jafnframt barst okkur liðsauki í styttri eða lengri tíma allt uppgraftartímabilið. Þeir sem komu og hjálpuðu til við upp- gröftinn voru Anna Lísa Guðmundsdóttir, jarðfræðingur og deildarstjóri fornleifa- deildar Árbæjarsafns, Sólveig Bergmann, fornleifafræðingur, Jón Ingi Sigurbjörns- son, sagnfræðingur, Oddný E. Magnús- dóttir, þjóðfræðinemi og Matthias Mergl sem stundar doktorsnám í norrænum fræð- um í Noregi. Sólveig Sigurðardóttir hjálp- aði ennfremur til við uppgröftin af og til allt sumarið. Ekki tókst að ljúka uppgrefti á Þórarinsstöðum sumarið 1998. Uppgreft- inum verður því framhaldið á komandi sumri. Þá er stefnt að því að grafa upp kór stafkirkjunnar og ljúka við uppgröft á gólfi hennar. Þá er von á fleiri erlendum fræði- mönnum til rannsóknanna vegna aðildar Minjasafnsins að verkefni Evrópusam- bandsins.Ennfremur er ætlunin að halda áfram rannsókn á kirkjugarðinum og rannsaka meðal annars þær grafir sem lík- lega liggja norðan og austan við kirkjuna. Heimildaskrá EinarOl. Sveinsson 1954: Formáli. Páls saga biskups. Bls. 3-16. Einar Ol. Sveins- son bjó til prentunar. Skálholtsfélagið, Reykjavík. Hjörleifur Stefánsson 1997: Islenskar miðaldakirkjur. Kirkja og kirkjuskrúð. Ritstjórar: Lilja Ámadóttir og Ketil Kiran. Bls. 25-41. Norsk Institutt for Kultur- minneforskning-Þjóðminjasafn Islands. Hákon Christie 1970: Stavkirkene i bygningshistorisk sammenhæng. Utg. Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur Wright. Þjóðminjasafn Islands. Hörður Ágústsson 1984: Kirkjur á Víðimýri. Skagfirðingabók. Bls. 21-96. Sérprent. Ingrid Fuglestvedt og Per Hernes 1996: Riteull kommunikasjon i yngre jernalder. Nordsjöen - Handel, religion og politikk. Bls. 140-150. Karmöyseminariet 94/95. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.