Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 117
Fjallkirkjan 5. Mundi. Það þótti einsýnt að þar væri tekið mið af Sigtryggi Jónassyni sem var uppeldissonur Agústar Jónssonar hómópata á Ljótsstöðum eins og Margrét Eggerts- dóttir síðari kona Gunnars á Ljótsstöðum. Sigtryggur hafði þann kæk, eins og lýst er í sögunni, að kasta höfði á ýmsar hliðar þegar hann talaði. Hann giftist aldraður og bjó á litlum parti af Ljótsstöðum. 6. Þóroddur, hreppsstjóri í Vestur- bænum. Þegar fjölskylda skáldsins fluttist að Ljótsstöðum bjó þar í Frambæ, sem kallað var, Jón Hallgrímsson hreppsstjóri frá Vakursstöðum og gæti hann verið fyrirmynd að Þóroddi. Jón Hallgrímsson bjó víðar í Vopnafirði og síðast á Torfa- stöðum og fór þaðan til Ameríku 1903 og þá tók Gunnar faðir skáldsins við hrepps- stjórn. 7. Sigurjón á Kömbum. Það var haft fyrir satt að hér væri átt við bóndann og búhöldinn rnikla Halldór Benediktsson á Skriðuklaustri. Hann átti Arnbjörgu Sigfús- dóttur, systur Jörgens í Krossavík manns Margrétar systur Gunnars á Ljótsstöðum. Skriðuklaustur er næsti bær utan við Valþjófsstað (Ofeigsstað sem það heitir í sögunni). Nafngiftin „Kömbum“ gæti átt að merkja að hjallar voru neðst á túni þar sem gamla býlið „Hvanntó“ var. 8. Halla, móðursystir skáldsins, og Eiki, maður hennar, sem talin eru búa í Fögruvíkurfjöru. Hólmfríður Þórarins- dóttir, systir Katrínar á Ljótsstöðum, var sem kallað var aflvana, hafði fengið lömun en var annars myndar- og gæðakona. Hún gat lítið unnið nema í sæti sínu. Hún átti Vilhjálm Jónatansson Hjörleifssonar, ætt- aðan af Héraði. Þau bjuggu um tíma á Vindfelli (parti) eða í húsmennsku. Sigríður Mensaldursdóttir, Sigga Mens, systir Maríu. Vindfell er næsti bær utan við Krossavík en æðilangt á milli. Þau voru síðast lengi í húsmennsku í Höfn á Strönd hjá Jóni Sigurðssyni hreppsstjóra þar en hann var móðurbróðir Hólmfríðar. Þau voru barn- laus. [Það ber ekki saman við upplýsingar frá Sigurði Gunnarssyni á Ljótsstöðum]. María Mensaldursdóttir. Hún kemurfyrir í sögunni sem María Mens. 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.