Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 130
Múlaþing Carl Guðmundsson var sótt þaðan á öldum áður yfir á Fáskrúðsfjörð og ennfremur á Djúpavog en um þetta munu heimildir af skornum skammti, eins og á svo mörgum öðrum sviðum er varða sögu byggðarlagsins. Það hlýtur því að hafa verið mikil lyftistöng fyrir íbúa Stöðvarfjarðar, þegar ung hjón ákváðu undir lok seinustu aldar að flytjast þangað búferlum frá Fáskrúðsfirði í því skyni að koma á fót verzlun og öðrum atvinnurekstri, svo sem útgerð. Þetta voru Carl J. Guðmundsson f. 1861 og Petra A. Jónsdóttir f. 1866. Formlegt verzlunarleyfi Carli til handa var gefið út 1896 og telst hann fyrsti kaupmaður á Stöðvarfirði. Þetta sama ár byggðu þau hjón heimili sitt og verzl- unarhús, er nefndist Carlshús og stóð á 128 sjávarbakka, ofan við uppsátur á þeim slóðum sem hafnarmannvirki staðarins er nú að finna. Þetta hús stóð fram eftir seinasta áratug, og var þar m.a. til húsa starfsemi Kaupfélags Stöðfirðinga til fjölda ára. Þau Carl og Petra áttu nokkur böm áður en þau fluttu á Stöðvarfjörð, en eignuðust einnig böm eftir að þau settust þar að. Elzt var Anna, sem hóf búskap á Heyklifi á Kambanesi, en flutti síðar með Jóhanni Páls- syni, manni sínum, í íbúarhúsið Þrastarhól, sem stendur þar enn, að vísu í breyttri mynd. Anna var fyrsti símstöðvarstjóri á Stöðvarfirði. Andrés, var næstelztur. Flutti hann síðar til Reykjavíkur og bjó þar með konu sinni, Vilfríði Bjamadóttur. Stefanía var næst í röðinni. Hún bjó síðar á Eiríksstöðum á Jökuldal með manni, sínum Jóni Snædal. Þar á eftir kom Þóra, sem gift var Gunnari Emilssyni og bjuggu þau síðar m.a. í Keflavík. Stefán kom þar á eftir. Var hann kvæntur Nönnu Guðmundsdóttur. Þegar hann hafði aldur til hafði hann m.a. búrekstur föður síns með höndum, sem þó mun hafa verið í smærri stíl en útgerðin. Seinna bjó Stefán á Hóli og gerðist sjálfur kaupmaður í þorpinu. Var verzlun hans í daglegu tali nefnd Stebbabúð. Einnig var hann póst- meistari þar til margra ára. Níels var næstur í röð systkinanna og bjó hann síðar í Reykjavík. Kona hans var Kristjana Amadóttir. Dóttirin Klara þótti mjög mann- vænleg, en dó ung. Hið sama gildir um tvíburana Pétur og Carl, en sá síðamefndi lifði þó til 14 ára aldurs. Þau Carl og Petra ólu upp tvær fóstur- dætur, Valgerði Lilliendahl, gift Lárusi Jónssyni, en þau bjuggu m.a. í Grindavík. Hin var Guðrún Valdimarsdóttir, gift Stefáni Sigurðssyni. Þau bjuggu í Reykjavík. Eins og áður segir voru umsvif Carls ekki eingöngu bundin við verzlunarrekstur. Hann X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.