Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 137
Finnur N. Karlsson Þýskalandsför Gunnars Gunnarssonar 1940' / apríll939 flutti Gunnar Gunnarsson heim til Islands eftir þriggja áratuga vist í Danmörku. Hann stóð á fimm- tugu, hafði unnið flesta rithöfundarsigra sína og þeir voru ekki smáir í sniðum. Hann þótti einna fremstur skálda sem um þær mundir skrifuðu dönsku. Hann flutti í nýja húsið á Skriðuklaustri 1939 og árið eftir bættist enn ein fjöður í hattinn þegar saga hans Aðventa fór sigurför um Bandaríkin undir nafninu The Good Shepherd.* 2 Því er þó ekki að leyna að síðustu misserin áður en hann flutti heim þótti ýmsum, sérstaklega vinstrimönnum í Danmörku, að hann væri hliðhollari Þjóðverjum en góðu hófi gengdi. Svipuð viðhorf mættu honum við komuna heim til íslands.3 Samskipti Gunnars við Þýskaland hófust þegar á öðrum áratug aldarinnar en þá byrjuðu verk hans að koma út í þýðingum en þegar líður á fjórða áratuginn binst hann Þjóðverjum æ sterkari böndum og var frá 1934 fastur gestur Þriðja ríkisins. Enginn ástæða er til að fara í felur með þennan kafla í lífi Gunnars því þar er ekkert sem hægt er að telja ámælisvert. I Þýskalandi átti hann marga aðdáendur og bækur hans komu þar út í stærri upplögum en annars staðar, bæði fyrr og síðar. í heimsóknum sínum var hann oftast nær á vegum Norræna félagsins þýska en eftir að nasistar komust til valda varð félagið að ómerkilegri áróðursvél fyrir hugmynda- fræðilegum landvinningum til norðurs. Viðtal það sem hér fylgir á eftir í íslenskri þýðingu hefur ekki verið dregið inn í umræðuna um samskipti Gunnars við Þjóðverja ef frá er talin bók Þórs Whitehead Milli vonar og ótta. Viðtalið birtist í Berlinske Aftenavis 3. apríl 1940 þegar Gunnar hafði stutta viðdvöl í Kaupmanna- höfn eftir boðsferð vítt og breitt um Þýskaland sem endaði með fundi þeirra Hitlers í Berlín. Enn leið vika áður en Þjóðverjar réðust inn í Danmörku og Noreg. Þegar þeir atburðir knúðu dyra var skáldið um borð í skipi á leið til íslands. Um fund Gunnars og Hitlers eru þrjár heimildir helstar. Viðtalið í Berlinske Aften- avis, viðtal sem Morgunblaðið tók við hann þegar hann var nýkominn heim og viðtöl Sveins Skorra Höskuldssonar og Þórs Whitehead þegar Gunnar var orðinn mjög fullorðinn. Heimildunum ber illa saman. Viðtalið í Berlinske sýnir betur en margar greinar og bækur hvað Gunnar var andvaralaus í afstöðu sinni til Þriðja ríkisins en einnig kemur berlega í ljós hvað það var í rauninni sem hann var að sækja þangað: ^ Efni í þessa grein safnaöi ég í Kaupmannahöfn sl. sumar er ég naut styrksfrá danska ríkinu til aö athuga handrit í Árnasafni. 2 Stefán Einarsson: lslensk bókmenntasaga 874-1960. Bls. 366. Reykjavík 1961. 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.