Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 146
Múlaþing í Görðum 1S07 Á Eiríkshúsum 1808 - 1810 Á Amaldsstöðum 1811 Eiríkur Eiríkss. húsb. 32 ára 33 - 35 ára 36 ára Margrét Jónsd. k. h. 41 ára 42 - 44 ára 45 ára Gróa dóttir þeirra 8 ára 9 - 11 ára 12 ára Vilborg - 4 ára 5 - 7 ára 8 ára Solveig - 1 ára 2 - 4 ára 5 ára Sigríður - 1 - 3 ára 4 ára Guðrún - fædd 1810 2 ára Gróa Jónsd. fósturd. 6 ára 7 - 9 ára 10 ára Gróa Einarsd. v. s. t. 17 ára Vilborg Pálsd. móðir bónda 62 ára 63 - 65 ára 66 ára Eyjólfur Brynjólfss. vinnum. 34 - 36 ára Fjölskylda Eiríks Eiríkssonar, talin í janúar öll árin. Þegar hér var komið sögu, höfðu þeirn fæðst átta börn, þar af 5 drengir sem allir dóu ungir nema Páll elsta barnið en hann lést átta ára. Kirkjubók segir hann hafa verið „bráðnæmt bam.“ Var sagður geta endursagt prédikun prestsins nokkurn veginn orðrétta að lokinni messu. Nefna má að fram að þessu höfðu þau búið á fremur landþröngum leigujörðum, nema þá helst Egilsstöðum en þar var tvíbýli. Ekki verður séð að þeim hafi verið þröngvað til að fara frá Görðum. A það má þó líta að sr. Vigfús Qrmsson hafði stórbú á Valþjófsstað. Voru þar á hverju ári um og yfir 20 manns í heimili en Garðar hjáleiga í túnjaðri. Hefur verið þröngt í högum. Eiríkur var á besta aldri, rúmlega þrítugur, hefur eflaust verið harðsnúinn til vinnu en líka viljað hafa pláss fyrir sig og sitt fé. En landstór jörð var ekki laus í dalnum. Svo verður það úr að hann byggir upp úr auðn á Eiríkshúsum. Staðháttum hefur þegar verið lýst. Ætla má að hann hafi vart verið einhamur við verk. Ohjákvæmilegt var að koma upp húsum fyrir fjölskylduna (10 rnanns) og alla gripi á einu sumri. Hann hafði vinnumann á besta aldri. Og honum hefur lagst til góð hjálp því systir hans Solveig og Jón Andrésson bjuggu þá á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal næsta bæ austan Jöklu og í 5 km fjarlægð. Örstutt er til Eiríksstaða en þá þarf yfir Jöklu, sem ekki er alltaf árennileg. Guðlaug Brynjólfsdóttir (4238) er skráð 1809 en aldur ekki tilgreindur. Sagt er í Æ. Au. að hún hafi að mestu alist upp á Amaldsstöðum hjá Eiríki. „Var stórlynd og dugleg og einkar ráðvönd.“ Hefur líklega verið systir Eyjólfs. Ekki fara neinar sögur af búskap Eiríks og Margrétar á nýbýlinu. Ætla má að þeim hafi stundum þótt „vík á milli vina“ og langt til aðdrátta í afréttinni, þar sem þau komu úr svo fjölmennri og þéttbyggðri sveit sem Fljótsdalur var og er. Hafa þau gripið tækifærið, þegar ábúð losnaði á Arnaldsstöðum í Suðurdal Fljóts- dals vorið 1811. A því jarðnæði eru þó stórir annmarkar, sem ekki komu að sök meðan þau bjuggu þar. Bærinn er austan undir snarbröttum hlíðum Múlans og undirlendi lítið milli fjalls og Kelduár, sem brýtur neðan af landinu. Múlinn er 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.