Jökull


Jökull - 01.12.1966, Síða 61

Jökull - 01.12.1966, Síða 61
 '8 8. mynd. í Kverkf jöllum. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. þar 205 tm, vatnsgildi 98 cm. Önnur gryfja var grafin á þeim stað, Jtar sem mastur nr. 1 átti að vera. Þar voru 173 cm niður á jökulís, vatnsgildi 100 cm. 2.3 km neðan við mastur nr. 1 var dýpið 155 cm, vatnsgildi 95 cm, 5 km neðan við mastur 110 cm, vatnsgildi 65 cm, 7 km frá mastri 42 cm, vatnsgildi 25 crn og 9 km frá mastri um 50 cm, vatnsgildi 30 cm. Við komum á jökulrönd kl. 1 eftir miðnætti. Carl fann á niðurleið efstu mælistöngina af þrernur upp af jökuljaðrinum og mældi hana og náðu mínar gryfjumælingar niður á móts við hana, þannig að nettóákoman var mæld frá efsta mastri niður á jökulrönd. Urn nóttina kl. um 05 kom Guðmundur með sinn hóp á jökulrönd. Hafði hann fengið góða ferð og ánægjulega. Hann lagði af stað frá Grímsvatnaskála til Kverkfjalla kl. 9.40 2. júní, svo sem fyrr getur, og kom í Kverkfjöll kl. 20.00. Hafði Gusi lent að nokkru niður í sprungu vestan í Brúðarbungu og stóð í nokkru stappi að ná honum upp. Veður var fagurt í Kverkfjöllum þá um kvöldið. Frá Kverkfiöllum var haldið 2. júní kl. 20.30 og komið á Gríms- fjall um miðnætti, en haldið Jjaðan kl. 02. Víslarnir Naggur og Depill höfðu haft samflot með okkur. Laugardagurinn 4. júni var vel Jmg- inn hvíldardagur í Jökulheimum. Sunnudagur 5. júní. Fórum frá Jökulheimum kl. 10 í góðu veðri. Færið hafði mjög skánað og vorum við komin yfir Tungnaá kl. 15.40, en í bæinn nokkru fyrir miðnætti. Lauk þar með ánægjulegri Grímsvatnaferð. Sigurður Þórarinsson. SOME EVENTS IN 1965 AND 1966 JÖKULHLAUP IN SKEIDARÁ 1965 About the middle of August 1965 people in Skaftafell in the Öræfi district began to smell sulphoric gases. On Sept. I the gases began to effect metals and the water of Skeidará became dark in colour. On Sept. 3 Magnús Jóhannsson made a reconnoitring flight over Grímsvötn. Then fissures had begun to farm along the rockwalls bordering the depression in the W and S. The discharge of Skeidará had increased, but not very much. On Sept. 6 M. Jóhannsson again flew over Grímsvötn. He estimated the subsidence of the firn-ice cover in the depres- sion to be about 30 m. The discharge of Skeid- ará hacl greatly increased and the river was carrying ice-bergs. On Sept. 7 the Skeidarár- hlaup was aerialphotographed by the Icelandic Survey Department. The discharge of the river Sandgígjukvísl had then increased somewhat. On the evening of Sept. 9 the hlaup in Skeicl- ará began to diminish. THE SURTSEY ERUPTION The eruption which had begun visibly on Dec. 26, 1965, about half a nautical mile WSW of Surtsey, continued through the winter. An island was built up, and from the middle of April 1966 it grew steadely reaching a height of nearly 70 m and an area of about 30 ha. The island was named Jólnir. Eruption in Jólnir ceased on Aug. 10 and before the end of September onlv shoals were left of it. On Aug. 19 ca. 220 m long fissure opened up on Surtsey on the flow of the olcler Surtur crater which had been quiet since the end of January 1964. From this fissure thin-flowing olivine basalt lava was still flowing at the end of the year having increased the area of Surtsey Irom 235 to about 255 hectares. JÖKULHLAUP IN SKAFTÁ 1966 On the mcrning of Nov. 25 people in Skaft- árdalur observecl the first signs of jökulhlaup in Skaftá. On Nov. 27 it ceased increasing ancl when studied from a reconnoitring airplane about 2 p. m. on Nov. 28 it was clearly dimin- ishing. Its source proved to be same as the one that was discovered in 1955, WNW of Gríms- vötn. The jökulhlaup broke down the bridge on the Eldvatn river at Svínadalur. Sigurður Þórarinsson. JÖKULL 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.