Jökull


Jökull - 01.12.1975, Page 53

Jökull - 01.12.1975, Page 53
Mynd 1. Snjóflóð 4. mars 1973 í Kristjánsklauf á Sauðárkróki. Flóðið féll á fjárhús og hlöðu. Þetta er algeng sjón eftir snjóflóð hér á landi. Fig. 1. Damage due to a snoic avalanche which fell on farmhouses at Kristjánsklauf, Saudárkrók- ur, N-Iceland March 4, 1973. A common view after snow avalanches in Iceland. Plioto: S. Pedersen. Yfirborðið á snjónum í farvegi flóðsins er tiltölulega slétt og virðist ekki hafa hitnað mikið í snjónum. Hér á eftir fer skrá yfir áætlaðar magntölur fyrir flóðið, sem undirritaður (Þ. J.) vill þó benda á, að sumar geta verið mjög ónákvæmar. Mesta fallhæð 550 m Mesta lengd 2000 m Mesta breidd (við Suðurgötu) 300 m Minnsta breidd (ofan Nautskálahóls) 50 m Breidd neðan Nautskálahóls 200 m Breidd neðan Suðurgötu 100 m Áætlað snjómagn 10.000—15.000 m3 Þegar snjóflóðið féll var ekki mjög mikill snjór í Siglufirði (lauslega áætlað um 40 cm) og í fjöllunum litill snjór nema í giljum. Ekki er vitað um að snjóflóð hafi fallið víðar í firðinum á þessum tíma. Ekki mun vera algengt að stór snjóflóð falli á þessum stað, en oft hafa fallið smá skriður niður úr gilinu norðan við Nautskálahóla, sem skemmt hafa fjárgirðingu, sem liggur skammt neðan við hólana. JÖKULL 25. ÁR 5 1

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.