Jökull


Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 53

Jökull - 01.12.1975, Blaðsíða 53
Mynd 1. Snjóflóð 4. mars 1973 í Kristjánsklauf á Sauðárkróki. Flóðið féll á fjárhús og hlöðu. Þetta er algeng sjón eftir snjóflóð hér á landi. Fig. 1. Damage due to a snoic avalanche which fell on farmhouses at Kristjánsklauf, Saudárkrók- ur, N-Iceland March 4, 1973. A common view after snow avalanches in Iceland. Plioto: S. Pedersen. Yfirborðið á snjónum í farvegi flóðsins er tiltölulega slétt og virðist ekki hafa hitnað mikið í snjónum. Hér á eftir fer skrá yfir áætlaðar magntölur fyrir flóðið, sem undirritaður (Þ. J.) vill þó benda á, að sumar geta verið mjög ónákvæmar. Mesta fallhæð 550 m Mesta lengd 2000 m Mesta breidd (við Suðurgötu) 300 m Minnsta breidd (ofan Nautskálahóls) 50 m Breidd neðan Nautskálahóls 200 m Breidd neðan Suðurgötu 100 m Áætlað snjómagn 10.000—15.000 m3 Þegar snjóflóðið féll var ekki mjög mikill snjór í Siglufirði (lauslega áætlað um 40 cm) og í fjöllunum litill snjór nema í giljum. Ekki er vitað um að snjóflóð hafi fallið víðar í firðinum á þessum tíma. Ekki mun vera algengt að stór snjóflóð falli á þessum stað, en oft hafa fallið smá skriður niður úr gilinu norðan við Nautskálahóla, sem skemmt hafa fjárgirðingu, sem liggur skammt neðan við hólana. JÖKULL 25. ÁR 5 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.