Jökull - 01.12.1981, Side 11
Stress Gor rosion Cracking in Alloys.
N.A.T.O. Brusscls: 345-353.
‘^Pr)\ A. 1962: The origin of columnar jointing,
particularly in basalt flows. J. Geol. Soc.
Australia, Vol. 8, (2): 191-216.
Stokes, K. R. 1971: Further investigations into
the nature of thc materials chlorophaeite
and palagonite. Min. Mag. 38: 205 — 214.
Iricart, J. 1970: Geomorphology of Cold En-
vironments (Trans. E. VVatson). MacMil-
lan, London, 320þp.
IVhalley, W. R. 1974: The mechanics of high
magnitude, low frequency rock failure and
its importance in a mountainous area.
University of Reading, Geogr. Paper 27,
48pp.
Whalley, W. B. Douglas, G. R., and McGreevy,
]■ P- 1982: Crack propagation and asso-
ciatedweathering in igneous rocks. Z. Geo-
morph. in (in press).
Wiederhorn, S. M. 1972: A chemical i nterpre-
tation of static fatigue. J. Amer. Ceram.
Soc., 55: 81 —85.
Manuscript accepted 1 st oct. 1980.
ÁGRIP
Lýst er kerfi af smásprungum í basalt
hraunlögum á íslandi og Irlandi. Talið er að
þetta kerfi hafi myndast við lágspennu að-
stæður. Sprungurnar liafa síðan fyllst af um-
mynduðum efnum, meðal annars af leirstein-
tegundum, sem hafa sennilega myndast á stigi
lágs jarðhita. Frekari breytingar eiga sér stað í
fylltu smásprungunum við yfirborðsveðrun-
araðstæður. Meðal annars vaxa nýjar sprung-
ur vegna efnabreytinga í lcirstcintegundunum
og þetta veldur niðurbroti í klettaveggjum.
Spennubreytingar og bergeiginleikar eru
taldir mikilvægari í niðurbroti en mörg hefð-
bundin veðrunaröfl, eins og til dæmis frost.
JÖKULL31.ÁR 9