Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1981, Qupperneq 48

Jökull - 01.12.1981, Qupperneq 48
fór 19. september. Það voru víða eftir skaflar hér í brúninni í haust þó ótrúlegt sé og jafnvel var eftir skafl hér niður við láglendismörk, við Kuldaklett.“ . . 6. október gerði hér krapahríð og setti niður þykkt lag af snjó á þíða jörð. Taka varð allt fé á hús. Veðrið í haust minnti nokkuð á veðrið frá 6. okt. 1942, að vísu var veðrið í haust aðeins einsog smáél í samanburði við 1942-veðrið. Nú í haust fórust aðeins nokkrar kindur, en 1942 urðu miklir fjárskaðar hér á fjöldamörgum bæjum. Til marks um snjóinn þá má geta þess m. a., að þá missti ég kindur hér uppi í brúninni undir9 m þykkum skafli.“ Þetta voru glefsur úr bréfi Aðalsteins. I bréfi með mælingaskýrslunni segir Guð- finnur fréttir frá Reykjafjarðarjökli: „Á stein 2 m frá jökuljaðri meitluðum við feðgar 20/8 ’80. Jökuljaðarinn er látlaus til að sjá, þunnur og lítið sprunginn. Hraunhryggurinn norðvestan árinnar er kominn vel undan. Hann er 8 til 9 m yfir landið í kring. Núna þann 20. ágúst sást frá honum í fyrsta sinn á efstu klettabrún Hljóðabungu upp yfir hjarnbreiðuna til vest- urs. Líklega hefur átt sér stað sig þarna efra, ekki allfjarri þeim stað, sem ég ræddi um í bréfi 1977. Sumarið ’80 var með því besta sem ég man á Ströndum.“ í bréfi með mælingaskýrslunni segir Sólberg fréttir frá Leirufjarðarjökli: „Vetur var snjó- léttur og sumarið einstaklega gott. Mikil breyting er við jökulsporð. Sölvasker, sem er rétt fyrir ofan sporðinn heldur áfram að stækka. Nú 5. sept. er eitthvað nálægt 50% af jöklinum autt.“ Hagafellsjöklar Gangur hófst austan til í Vestri-Hagafells- jökli nálægt miðjum mars 1980, eins og sagt er hér að framan. Theodór Theodórsson annaðist mælinguna fyrir Aksel. Með Theodór unnu að mæling- unni: Anna L. Filbert, Hafdís, Jóhann M. Hektorsson. Jóhann er vel kunnugur. Sólheimajökull Um jökulísinn við Jökulhaus segir Valur: „Isveggurinn er 40 m hár.“ Tungnaárjökull Um ástand jökulsins hjá Jökulheimum segir Hörður: ,Jökullinn er brattur ofan við mæli- staðinn og mjög sprunginn. Helst lítur út fyrir að hann sé að rifna á skeri, en hvergi sér í það.“ Sumarið ’80 mældi Helgi Björnsson þykkt jökulsins. Gert verður kort af landslagi undir Tungnaárjökli. Kvíárjökull I bréfi með mælingaskýrslunni segir Flosi: „Eins og ég mun hafa getið um áður var komin allmikil lægð í jökulinn inn af mæli- staðnum og er nú ekki betur hægt að sjá, en að þarna sé orðið jökullaust inn eftir lægðinni, rennur þar kvísl um aura, að sunnan-verðu rennur kvíslin gegnum jökulhaft.“ Hrútárjökull Um jökulinn segir Flosi: „Hefur hækkað og ýfst.“ Fjallsjökull Um jökulinn segir Flosi: „Hefur hækkað og ýfst, gætir þess mest að framanverðu, innar virðist hann hafa lækkað í sumar.“ Breiðamerkurjökull I nefndu bréfi segir Flosi um jöklana al- mennt: „Auðsætt er af mælingunum að jökl- arnir hörfa hægt ellegar skríða fram. Þótt síð- astliðinn vetur (79/80) hafi verið fremur snjó- léttur á láglendi virðist hafa snjóað óvenju mikið til fjalla, a. m. k. leysti snjóinn mun seinna af fjöllum en venjulega.“ Eyja bakkajöku 11 Gunnsteinn tekur fram: ,Jökulsporðurinn liggur enn óhreyfður.“ Kverkjökull Gunnsteinn tekur fram: ,Jökullinn lítið breyttur. Aðalbreytingin er að hellishvelfingin hefur lækkað og sigið nokkuð saman, einkum fremsti hlutinn." Sigurjón Rist. 46 JÖKULL 31. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.