Jökull


Jökull - 01.12.1981, Síða 65

Jökull - 01.12.1981, Síða 65
augljóst að raunverulega hefur jökulhop verið lítið fyrir þann tíma, en hins vegar hefur verið mikil þynning á jökuljaðrinum. Mælisniðið (7) er því nokkuð misvísandi um jökulhopið fynr þann tíma (tafla 1). Aftur á móti hefur sú þróun snúist við eftir það. Á amerísku kortunum (U. S. Army Map Service) liggur jökuljaðarinn svo svipað og á dönsku kortun- um, að ég sá ekki ástæðu til að teikna hann serstaklega upp. Þó má sjá á þeim, að jökul- jaðarinn er víða að losna frá dauðisgörðunum meira en áður, sérstaklega vestan Krókárfells. 5. Jökuljaðannn 1960 er lauslega dreginn UPP eftir flugmyndum. Allur jaðarinn hefur hopað verulega og nálgast sitt núverandi form. 6. Jökuljaðarinn 1974 er dreginn upp eftir kortum Orkustofnunar. Þau eru í mæli- kvarðanum 1:20 000 með 5 m hæðarlínum og eru því langnákvæmustu kortin, sem völ er á. Það eru því aðeins fannir við jökuljaðarinn er villt geta um legu hans. 7. Mœlisniðið fyrir 1. mynd og vörðurnar, sem mcelt er út frá. 8. Vörðurnar. Mælisniðið getur talist nokkuð gott, þó 1 ítilsháttar misræmi kæmi í ljós miðað við jöklabreytingar vestan Krókárfells. Sniðið á því að gefa vel til kynna jöklabreytingar í norðvestanverðum Hofsjökli. Vestari Jök- ulsá, Fossá og Blanda að nokkru leyti sækja jökulvatn sitt þangað. Jökullinn hefur verið að hopa og þynnast í a. m.k. s. 1. 60 ár. Jökla- rýrnunin hefur því valdið rennslisaukningu í þessum ám, svo að numið getur allt að 1,5 m3/s í meðalrennsli um langt árabil. ABSTRACT In the year 1950 Björn Egilsson buill cairns in the front of the north edge of Hofsjökull on the postglacial lava Lambahraun in order to measure the variations of the glacier snout. Three measurements vuere made in the fifties, the last one in 1959. The present author made new measurement from the cairns in 1981. The glacier had then retreated 205 m dunng a 22 years period. By using all available aerial photos and maps it was possible to evaluate the glacier variations as presented in Table 1 and by the profile on Fig. 1, which show the total retreat of about 615 m in this cenlury with the maximum rate of 15 m/year. Fig. 2 shows changes in the position of the glacier edge compiled from maps and aenal photos. HEIMILDIR Jón Eypórsson 1959: Jöklabreytingar 1957/58 og 1958/59. Jökull 9:47—49. Kort í mælikvarðanum 1:100 000. Geodætisk Institut, Kaupmannahöfn 1954. Kort í mælikvarðanum 1:50 000. U. S. Army Map Service. Washington 1949. Kort í mælikvarðanum 1:20 000. Orkustofn- un, Reykjavík 1976. JÖKULL 31.ÁR 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.