Jökull


Jökull - 01.12.1981, Side 67

Jökull - 01.12.1981, Side 67
Sitthvað úr Suðurlandsferðum SIGURÐUR ÞÓRARINSSON Raunvísindastofnun Háskólans FORMÁLSORÐ Síðan jarðfræðikennsla til háskólaprófs hófst við Háskóla íslands fyrir rúmum áratug hefur sá er þetta ritar farið með lsta árs jarð- fræðinga vor hvert að heita má i fræðsluferð um Suðurland. Aðallega höfum við haldið okkur austan Markarfljóts og farið síðari árin alla leið austur að Austurhorni. Þessar ferðir eru farnar til þess að nemendurnir kynnist af eigin raun ýmsum veigamiklum þáttum ís- lenskrar jarðfræði: eldstöðvum, hraunum, jöklum og ýmsum fyrirbærum landmótunar- fræðinnar og fái að spreyta sig á einföldum mælingum með skrefatalningu, augnhæðar- mælum o. s. frv. Hér á eftir verður vikið að nokkrum nátt- úrufyrirbærum, sem við höfum skoðað á þessum ferðum og mælt eða kannað að ein- hverju leyti. Þau hafa það sameiginlegt, að vera nærri akvegi, svo að forvitnum ferða- löngum er auðvelt að skoða þau. I. KIRKJUGÓLF Margir eru þeir, sem á ferð um Vest- ur-Skaftafellssýslu hafa skoðað það fyrirbæri, skammt austur af Kirkjubæjarklaustri, sem nefnt er Kirkjugólf (1. mynd). Eins og nánar verður að vikið, og nafnið bendir til, var í eina tíð talið, að hér væri um mannaverk að ræða. En svo er ekki. Segja má með orðum Jónasar: „Gat ei nema guð og eldur gjört svo dýrlegt furðuverk“. Raunar kemur einnig ís hér til, svo og brim og sandfok. Kirkjugólf er hluti af lóðrétt stuðluðu blágrýtislagi, sem jökull og brim hafa sorfið ofan af, en sandfok hefur verið þar að verki fram á síðustu áratugi, eða þar til sandurinn var græddur upp. Er sand- svörfun áberandi austan í stuðlabergsflötinni. Lýsingar á Kirkjugólfi Sá sem fyrstur lýsir Kirkjugólfi svo vitað sé, er Sveinn Pálsson læknir, er kom að Kirkju- bæjarklaustri 7. september 1793. Sveinn skrif- Mynd 1. Kirkjugólf. Heildarmynd. — Fig. 1. Kikjugólf. General vievu. — Ljósm. (photo): S. Þórarinsson. JÖKULL 31.ÁR 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.