Jökull


Jökull - 01.12.1981, Síða 75

Jökull - 01.12.1981, Síða 75
Mynd 10. Jarðsilsbrekka sunnan í Pétursey. — Fig. 10. Slope with solifluction terraces on the south side of mount Pétursey. General view. — Ljósm. (pholo): S. Þórarinsson. Er þarna greinilega um þykkt hraunlag að ræða, því neðst í hólnum vestanverðum má sja, að það liggur á gjalli sömu bergtegundar. HI. JARÐSIL SUNNAN í eynni HÁ Eitt af mörgu áhugaverðu í íslenskri land- rnotunarfræði eru þau margháttuðu fyrirbæri, sem nefnast einu nafni frost- eða frerafyrir- bæri. Þau eru öll tengd frostmyndun í jarð- vegb og þó einkum skiptum frosts og þíðu, en sl'k skipti eru tíðari á íslandi en víðast annarsstaðar. Eitt þessara frostfyrirbæra er það, sem á vísindamáli er nefnt solifluktion, en hér verður nefnt jarðsil. Hér er um að ræða hægt sig eða sil jarðvegs undan halla, svo hægt, að ekki nemur nema 10—20 sm á ári í 10° —15° halla. Ekki þarf nema fárra gráðu halla til þess að eitthvert jarðsil verði. I litt grónum brekkum myndar jarðsilið oft sepa með grónum, bröttum framkanti, en í vel grónum, bröttum brekkum getur jarðvegur- inn hrukkast svo vegna jarðsilsins, að brekkan verður sem hallandi þvottabretti. Hvergi hér- lendis er meira af slíkum brekkum en í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Góð dæmi um slíkar þvottabrettisbrekkur er víða að sjá undir hömrum í Mýrdal og á Síðu. En hvergi hér- lendis hefi ég séð eins myndarlega jarðsils- brekku, eða með eins stórum og reglulegum fellingum, og brekku sunnan í Pétursey, eða Eynni há, eins og hún heitir í Sturlungu (10.—12. mynd). Þessi brekka er gegnt Eyjar- JÖKULL 31.ÁR 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.