Jökull


Jökull - 01.12.1981, Síða 88

Jökull - 01.12.1981, Síða 88
Mynd 4. Tjaldstaður undir Goðasteini 1940. Fatnaður var nær undantekningarlaust úr ull, innst sem yst. Vindföt úr einföldum eða tvöföldum dúk. I farangrinum var gott að hafa auk gærusvefnpoka, vindsængur og annan viðlegubúnað, t. d. lím og bætur, hauspoka, sem þjónaði bæði sem nátthúfa og til hlífðar gegn andlitsbruna eða snjóblindu, lambhúshettu, stígvélapoka til þess að stinga þar í stígvélunum og honum þannig ofan í svefnpokann, svo að þau væru mjúk að morgni. Ennfremur tjaldskó, aukasokka og leista, vettlinga, sjóhatt, skálmar, olíukápu, skíðaáburð, handklæði og trefil að ógleymd- um sólgleraugum. Til sérstakrar þjálfunar voru farnar nokkrar langar gönguferðir, t. d. frá Skíðaskálanum inn í Fremstadal og á Hengil, á Skálafellin bæði og í Bláfjöll. Verður nú reynt að stikla á stóru, bæði eftir minni og eftir viðtali eins félaganna við Morgunblaðið, sem birt var þar daginn eftir heimkomuna. Þeir sem tóku þátt í þessari skíðaferð voru allir úr Litla skíðafélaginu, Árni Haraldsson, bræðurnir Björn og Kjartan Hjaltested, Magnús Andrésson, Stefán G. Björnsson og Gunnar Guðjónsson, en hann var ,,navigator“ hópsins, enda hafði hann siglt „Frekjunni“ heim í stríðsbyrjun sem einn af skipsstjórnar- mönnum hennar. Allir voru þá á fertugsaldri eða rétt þar yfir. f ferðinni hrepptu menn hið versta veður, þótt frost væri ekki tiltakanlega mikið og voru þeir veðurtepptir í tjöldum sínum i um 1320 metra hæð á Hofsjökli i hátt á þriðja sólar- hring. Ferðin gekk samt vel. I slíkri ferð þarf að gæta þess, að farangur sé ekki þyngri en nauðsyn er á. Á þessum árum síðara stríðs var lítið að ,fá af þurrkaðri en næringarríkri fæðu. Aðalfæðan og sú sem mesta orku veitti, var kjöt og aftur kjöt. Soðið hangikjöt, steik, kæfa, ostur, smjör, rúgbrauð sérstaklega bökuð til langrar geymslu og síðast en ekki síst ,,bacon“ og egg að ógleymdu kaff- inu. Leyfi fékkst til kaupa á tveimur flöskum af spiritus sem meðali og var því úthlutað með einni matskeið í kaffi eða te áður en gengið var til náða. Eitthvað var notkunin misjöfn, en entist þó til síðasta náttstaðar. Eitthvað var með af þrúgusykri og súkkulaði, en fleira verðurekki tint til hér. Að sjálfsögðu var með í farangrinum vel útbúinn meðalakassi, en hans voru sem betur fer ekki not. Farangurinn var fluttur á þremur sleðum og voru hátt á þriðja hundrað pund á hverjum þeirra í upphafi ferðar. Tveir dráttarmenn voru um hvern sleða. Sleðunum má lýsa þannig að þeir voru gjörðir úr grind úr stál- eða álpípum. Grindin 50X150 sm að flatar- máli var fest á stór og sterk ,,hikkory“-skíði og Mynd 5. Á Goðalandsjökli 1940. F. v. Kjart- an, Árni, Stefán, Magnús Andrésson og Magnús Brynjólfsson. 86 JÖKULL 31.ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.