Jökull


Jökull - 01.12.1981, Side 103

Jökull - 01.12.1981, Side 103
Jarðfræðafélag íslands Skýrsla Axels Björnssonar formanns fe'lagsins um störf þess tímabilið frá frá 16. maí 1978 til 2. maí 1980 inngangur Eftir að Jarðfræðafélag íslands tók höndum saman við Jöklarannsóknafélag fslands um utgáfu timaritsins Jökuls þótti rétt að birta arlega stutt yfirlit um athafnir félagsins í Jökli. Hér á eftir fer stutt skýrsla um starfsemina þau tvö starfsár, er höfundur þessa pistils gegndi formennsku í félaginu, þ. e. frá aðalfundi 16. maí 1978 til aðalfundar 2. maí 1980. STJÓRN Fyrra starfsárið var stjórnin skipuð sem hér segir: Axel Björnsson, formaður, Haukur Jóhannesson ritari, Davíð Egilson gjaldkeri, Páll Einarsson og Jón Eiríksson meðstjórn- endur. Á aðalfundi 30. apríl 1979 gengu úr stjorninni Páll og Haukur en í stað þeirra voru kosin þau Gillian Foulger og Helgi Torfason. Helgi tók að sér ritarastarfið og Gillian umsjón með spjaldskrá félagsins. Stjórnin hélt alls 8 formlega fundi á tíma- bilinu, auk þess sem stjórnarmenn hittust oft í oformlegum umræðum um málefni félagsins. FELAGSFUNDIR A þessu starfstímabili voru óvenju margir fræðslufundir á vegum félagsins, einkum fyrra starfsárið. Hafa þeir ekki orðið eins margir aður í sögu þess. Eftirtalin erindi voru flutt á fræðslufundum: Sigurður Steinþórsson: Gjóskulög í Bárðar- bungukjarna, 25.10. 1978. Kristinn Jón Albertsson: K/Ar-aldursákvarð- anir, 16.11. 1978. Stefán Arnórsson: Uppruni ölkelduvatns — utreikningar á efnafræði jarðhitavatns, 14.12. 1978. Guðrún Larsen: Gjóskugos á Tungnaáröræf- um um 1500 A.D., 25.1. 1979. Haukur Tómasson: Rof- og aurburðarrann- sóknir, 21.2. 1979. GuðmundurE. Sigvaldason: Öskjugosið 1875, 21.3. 1979. Gordon Eaton, USGS: Volcano-tectonic activity on Hawaii, 24.3. 1979. Gordon Eaton: Volcanic activity in the Great Basin of Nevada, 25.3. 1979. Sveinn Jakobsson: Bergfræði basalthrauna á eystra gosbeltinu, 7.5. 1979. Ólafur Flóvenz: Niðurstöður skjálftamælinga á íslandi, 17.10. 1979. Helgi Torfason: Jarðfræði Suðausturlands, 12.12. 1979. Leó Kristjánsson: Yfirlit yfir nýjar segul- stefnumælingar í islenskum hraunlögum, 6.2. 1980. Kjartan Thors: Samtíningur um íslenska landgrunnið, 11.3. 1980. Guðmundur E. Sigvaldason: Stykkishólms- kenningin, 2.5. 1980. KRÖFLURÁÐSTEFNA Hinn 16. nóvember 1979 gekkst félagið fyrir ráðstefnu í húsakynnum Hótels Loftleiða. Ráðstefnan bar heitið: „Krafla — jarðhita- svæði og megineldstöð“. Formaður setti ráð- stefnuna kl. 9.00 en síðan hófst flutningur erinda. Flutt voru 21 erindi, sem flokkuð voru niður á 3 fundi. Fyrsti fundurinn var fyrir hádegi og var þar einkum fjallað um umbrotin á Kröflusvæðinu þ. e. landslagsbreytingar, skjálftavirkni, eldsumbrot og efnasamsetn- ingu kviku og gass. Á öðrum fundi, sem stóð frá hádegi og fram að kaffi, var fjallað í 6 erindum um jarðhita- svæðið við Kröflu og rannsókn þess. JÖKULL 31. ÁR 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.