Jökull


Jökull - 01.12.1989, Síða 57

Jökull - 01.12.1989, Síða 57
motions. J. Geophys. Res. 83,5331-5354. Pálmason, G. 1971. Crustal structure of Iceland from explosion seismology. Soc. Sci. Isl. Rit 40, 187 pp. — 1981. Crustal rifting and related thermo- mechanical processes in the lithosphere beneath Iceland. Geol. Rundsch. 70, 244-260. Sæmundsson, K. 1979. Outline of the geology of Iceland. Jökull 29,7-28. In press. Geology of Thingvallavatn area. In: Limnology of oligotrophic, subarctic Thingvalla- vatn (ed. P.M. Jónasson). Oikos 60, 1991. Zverev, S.M., I.V. Litvinenko, G. Palmason, G.A. Yaroshevskaya and N.N. Osokin. 1980. A seismic crustal study of the axial rift zone in Southwest Iceland../. Geophys. 47, 202-210. Þórarinsson, F., S.G. Magnusson and A. Björnsson, 1988: Directional spectral analysis and filtering of geophysical maps. Geophysics 53, 1587-1591. Þórarinsson, F. and S.G. Magnusson. In press. Bouguer density determination by fractal analysis. Geophysics. Ágrip ÞYNGDARMÆLINGAR, SEGULMÆLINGAR OG JARÐSKJÁLFTAR Á SUÐVESTURLANDI Þyngdarmælingar og flugsegulmælingar frá suð- vesturhorni Islands voru túlkaðar með nýjum aðferð- um og bornar saman við jarðskjálftamælingar. Mynd 1 sýnir rannsóknarsvæðið. Staðsetning þyngdarmælistöðva er sýnd á mynd 2 °g Bouguer-leiðrétt þyngdarsvið á mynd 3. Notuð var Bouguer eðlisþyngdin 2500 kg/m3 sem gefur sléttastan flöt á leiðréttu þyngdarsviði. Meginein- kenni Bouguer-sviðsins er að því hallar inn til lands- 'ns. Til þess að draga fram smærri drætti í kortinu er bakgrunnssvið dregið frá Bouguer-gildunum með fjölliðu, sem valin er með tölfræðilegum aðferðum. Mynd 4 sýnir hið reiknaða bakgrunnssvið og mynd 5 sýnir þyngdarkortið eftir þessa reikninga. Stærsta frávikið á mynd 5 er þyngdarlægð sem fylgir nokkum veginn gliðnunarbeltinu frá Reykja- nesskaga til Langjökuls. Ekki er ljóst hvort hún stafar fremur af lágri eðlisþyngd móbergsmyndana í skorpunni eða hlutbráðins lags á meira dýpí. I þyngdarlægðinni eru grynningar á Hengilssvæðinu og milli Þingvallavatns og Skjaldbreiðs, þar sem upphleðsla af völdum eldvirkni hefur verið mest. Næststærsta frávikið er þyngdarhæð á Suður- landsundirlendi. Norðaustan hennar er þyngdarhæð við Þjórsárdal og eru þær aðskildar af dal í þyngdar- sviðinu sem gengur frá Heklu norðvestur yfir Hreppafjöll og jafnvel yfir gosbeltið. Þyngdarhæð- irnar má að hluta skýra sem áhrif frá rofnum megin- eldstöðvum. I norðvesturhomi kortsins eru almennt há þyngd- argildi sem endurspegla hærri eðlisþyngd í eldra bergi. Við það bætast þyngdarhæðir við Hafnarfjall og Ferstiklu og aðrar minni við Stardal og Kolla- fjörð. Allar eru þær taldar tengjast fornum megin- eldstöðvum. Mynd 6 sýnir tvívítt aflróf þyngdarkortsins. Með því má stefnugreina kortið, þ.e. leggja tölulegt mat á það hvaða strikstefnur móta lögun þyngdarsviðsins. (Athugið að toppar í stefnurós aflrófsins eru horn- réttir á þau frávik í kortinu sem þeir svara til.) Þrjár aðalstefnur koma í ljós: 30-40°, 70-80° og 130-140°. Tvær þær fyrri svara til þyngdarlægðarinnar sem áður var lýst, en sú þriðja, sem snýr þvert á gosbelt- ið, stafar frá Hafnarfjalls-Ferstiklu þyngdarhæðun- um og frá þyngdardalnum sem aðskilur þyngdar- hæðimar á Suðurlandi. Fluglínur segulmælinganna eru sýndar á mynd 7 og segulkortið (að frádregnum sléttum fleti fyrir bakgrunnssvið) er sýnt á mynd 8. Meginfrávikin í þessu korti snúa öll NA-SV, sem er stefna gosbeltis- ins. Mynd 9 sýnir aflróf segulkortsins. Þar sést að NA- SV stefnan er samsett úr tveimur þáttum, lág- tíðni sem stefnir 45° og hátíðni sem stefnir 30°, og ennfremur kemur í liós hátíðnistefna þvert á gosbelt- ið, NV-SA. Til þess að skoða betur þann þátt segulsviðsins sem svarar til gosbeltisins er segulkortið stefnusíað með breiðri síu NA-SV. Þar sem aðalfrávikið er JÖKULL, No. 39, 1989 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.