Jökull


Jökull - 01.12.1989, Page 99

Jökull - 01.12.1989, Page 99
 16 24 32 40sck 16 24 32 40 sek Knki 88 08 17 0719 Kriki 88 08 160403 2. mynd. ísskjálfti frá Kötlujökli (til vinstri) og jarðskjálfti frá Kötlusvæðinu (til hægri), skráðir með sólar- hrings millibili á skjálftamæli í Krika. Jarðskjálftinn hefur greinilegt fyrsta útslag og skýra S-bylgju á lóð- rétta (Z) og öðrum lárétta (N-S) nemanum. ísskjálftinn hefur ógreinilega byrjun, enga greinanlega S-bylgju en mun sterkari yfirborðsbylgjur heldur en jarðskjálftinn. Upptök jarðskjálftans eru 15-20 km vestsuðvestur frá mælinum. ísskjálftann er ekki hægt að staðsetja nánar. Fig- 2. Icequake (left) and an earthquake (right) recorded at the 3-component, digital station at Kriki. The earthquake has an impulsive P arrival on all three components and a clear S phase on the vertical and N-S horizontal component. The icequake has an emergent arrival, no visible S phase and strong surface wave amplitudes later in the coda. The earthquake originates 15-20 km WSW of the station in the Katla volcanic region. The icequake originated somewhere in Kötlujökull but cannot be located further. ísskjálftar á dag á mælinn við Entujökul og þeir stærstu sáust einnig á mælinum á Einhymingsflöt- um. Stærstu ísskjálftamir í Kötlujökli sáust bæði á mælinum í Krika, norðan jökulsins og við Skálar- fjall, sunnan jökulsins en mun fleiri ísskjálftar komu fram á mælinum við Skálarfjall. Isskjálftamir frá Kötlujökli voru að jafnaði einn til fimm á dag og dreifðust á nokkra daga í senn. Þrisvar sinnum jókst daglegur fjöldi ísskjálfta við Skálarfjall til muna. Þann 8. júlí mældust 22 ísskjálftar, 11. ágúst 13 og 18. ágúst 10. ísskjálftamir komu ekki fram á jarð- skjálftamælum Raunvísindastofnunar á Skamma- dalshóli eða í Selkoti. Erlendis hafa menn séð fylgni á milli aukinnar úr- komu og aukins skriðhraða jökuls. Þar jókst skrið- hraði en ísskjálftum fækkaði á sama tíma (Qamar, 1988). Ekkert samhengi virðist vera á milli úrkomu °g fjölda ísskjálfta við Mýrdalsjökul. Frumathuganir gefa til kynna að flestir ísskjálftanna í Kötlujökli séu nær Skálarfjalli en Krika en óvíst er hvort takast mun að staðsetja þá nánar. Árlegar mælingar á legu jökuljaðra sýna heildar- framskrið eða hop einstakra jökla, en segja lítið um rennsli skriðjökulmassans sjálfs frá degi til dags. Oft má sjá hvemig jökulísinn hrannast upp í bunka eða kamba sem síðan fletjast út og jökuljaðar getur verið að skríða fram á einum stað meðan hann hopar á öðrum. ísskjálftamir verða líklegast vegna snöggra breytinga í rennslishraða einhvers staðar í jöklinum. ísskjálftahrinumar sem mældust við Kötlujökul benda því til þess að hraði jökulskriðsins sé ekki samfelldur heldur í rykkjum. ÞAKKARORÐ Helga Bjömssyni, Páli Einarssyni og Sveinbimi Bjömssyni eru þakkaðar gagnlegar ábendingar við JÖKULL, No. 39, 1989 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.