Jökull


Jökull - 01.12.1989, Síða 107

Jökull - 01.12.1989, Síða 107
Eberg var gæddur ríkri sköpunargáfu. í starfi sínu beitti hann henni óspart við úrlausn vandamála, út- færslu hugmynda eða hönnun nýrra tækja og tóla er að gagni komu við starfið. Hann var einnig opinn fyrir nýrri tækni og þeim möguleikum, sem hún bauð upp á og bera fjölmargir vatnshæðarmælar og rennslismælikláfar, reistir við erfiðustu skilyrði, hugmyndaflugi hans vitni. Hugmyndaauðgi hans kom einnig fram í leik hans með íslenskt mál. Hann var slyngur orðasmiður og notaði nýyrðin til þess að draga fram það spaugilega eða jafnvel það fáránlega í tilverunni. A undanfömum árum hefur starfsemi vatnamæl- inga verið endurskoðuð og í framhaldi af því hefur hún verið skipulögð með breyttum áherslum. Um- fang hennar hefur verið aukið jafnframt því að nýir menn hafa komið til starfa. Á þessum umbrotatím- um reyndi mjög á reynslu og þekkingu Ebergs. Einnig sýndi hann aðdáunarverðan sveigjanleika í samskiptum sínum við nýja starfsmenn, en jafnframt festu, þannig að reynsla liðinna ára fór ekki forgörð- um, heldur reyndist kjölfesta nýrra starfshátta. Eberg var mér traustur vinur og hollráður í þau óteljandi skipti sem ég leitaði ráða hans. Heimili hans stóð mér og fjölskyldu minni ávallt opið og átt- um við margar góðar stundir á Álfhólsveginum. Við kveðjum að lokum með trega og þökkum samver- una. Ámi Snorrason forstöðumaður Vatnamælinga Orkustofnunar JÖKULL, No. 39, 1989 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.