Jökull


Jökull - 01.12.1989, Síða 128

Jökull - 01.12.1989, Síða 128
Framtíðarfyrirkomulag jarðfræðastarfsemi á Islandi Greinargerð Jarðfræðafélags íslands TILGANGUR Tilgangur með jarðfræðastarfsemi er m.a.: • að kanna nátturuauðlindir á Islandi, sem margar hverjar eru háðar jarðfræðilegum aðstæðum; til dæmis vatn, bæði kalt og heitt, vatnsafl og bygg- ingarefni. • að afla upplýsinga um jarðfræðilega gerð landsins og miðla öðrum af þeim fróðleik bæði til gagns og gamans. • einnig að búa íslenskum jarðvísindamönnum þau skilyrði að þeir geti verið í forystuhlutverki í jarð- fræðarannsóknum á Islandi. NÚYERANDIFYRIRKOMULAG Núverandi fyrirkomulag byggist einkum á tíma- og verkefnabundinni þörf stofnana og einstaklinga fyrir jarðfræðarannsóknir. Af því leiðir m.a. að: • rannsóknimar geta verið tilviljunarkenndar bæði hvað varðar skipulag og framkvæmd. • að oft em teknar veigamiklar ákvarðanir um þær af aðilum, sem ekki hafa tileinkað sér jarðvísinda- lega þekkingu og viðhorf. • að stundum er framlag jarðfræða vanmetið eða hreinlega gleymist í ákvarðanatöku. Hér á landi er ekki starfrækt Jarðfræðastofnun líkt og hjá nágrannaþjóðum okkar og hefur tilfinnanlega skort á það að við ættum miðstöð eða kjama jarðvís- indalegrar starfsemi eins og sýnt er fram á í skýrsl- unni. Ókostir núverandi fyrirkomulags em margir og koma æ betur í ljós er tímar líða. HUGSANLEGAR ÚRBÆTUR Úrbætur fælust fyrst og fremst í: • breytingu á löggjöf er m.a. miðaði að því að færa jarðfræðastarfsemi undir stjóm eins ráðuneytis (t.d. umhverfisráðuneytis) í stað margra eins og nú er og kvæði nánar á um, hvaða undirstöðurann- sóknir ber nauðsyn og skylda til að stunda í land- inu. • endurskipulagningu á jarðfræðastarfsemi og mætti framkvæma hana í áföngum. Breytt löggjöf gæti m.a. falið í sér, að Jarðfræða- stofnun og Jarðþjónustustofnun yrðu settar á lagg- imar. Þær myndu að vemlegu leyti byggja á núver- andi starfsemi, sem dreifð er á ýmsum stofnunum. JARÐFRÆÐASTOFNUN Helstu þættir starfsemi hennar væm þessir: • Þar fæm fram almennar undirstöðu- og yfirlits- rannsóknir á sviði jarðfræða. • Stofnunin færi með visst miðstöðvarhlutverk, hvað varðar samskipti og samstarf á sviði jarðvís- inda, a.m.k. hins opinbera hluta slíkrar starfsemi. • Einnig væm starfræktar deildir úti á landi, t.d. ein í hverjum landsfjórðungi. • Aukin áhersla verði lögð á jarðváaeftirlit, ferskvatnsrannsóknir og fleiri þætti, sem ekki hafa átt sér neinn skýran og afmarkaðan stað til þessa hjá hinu opinbera. • Verulegar nýjunga- og þróunarrannsóknir færu fram á Jarðfræðastofnun. • Greitt verði fyrir tímabundnum skiptum jarðvís- indamanna milli stofnana sem myndi leiða til skil- virkari nýtingar t.d. á sérhæfingu manna og auk- inna kynna og bættra samskipta. • Skammtímasveiflum í álagi mætti að vemlegu leyti mæta með aðkeyptri sérfræðingavinnu, t.d 126 JÖKULL, No. 39, 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.