Jökull


Jökull - 01.12.1992, Síða 11

Jökull - 01.12.1992, Síða 11
activity and interaction between acid and basic liq- uids. The 1875 Askja eruption in Iceland. Nordic Volcanol. Inst. int. rep. 7903,54 pp. Sigvaldason, GuðmundurE. 1982. Öskjugosið 1875. Eldur er í Norðri. Festschrift for S. Þórarinsson, ed. H. Þórarinsdóttiret al. Sögufélag 1982. 37-49. (In Icelandic). Sigvaldason, Guðmundur E., Kristian Annertz and Magnus Nilsson. 1992. Effect of glacier load- ing/deloading on volcanism: postglacial volcanic production rate of the Dyngjufjöll area, central Iceland. Bull. Volcanol. 54, 385-392. Sæmundsson, Kristján. 1991. Lavaflows during the Krafla eruptions. Náttúra Mývatns eds. Amþór Garðarsson and Ámi Einarsson, Hið íslenska nátt- úrufræðifélag, Reykjavík, 25-95. (In Icelandic). Thoroddsen, Þorvaldur. 1905. Earthquakes in Iceland (Landskjálftar á íslandi). Hið íslenska Bókmennt- afélag, Copenhagen. (In Icelandic). Thoroddsen, Þorvaldur. 1925. Die Geschichte der Islándischen Vulkane. Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skrifter, Naturvidensk. og Math. Afd., 9, 458 pp. Thoroddsen, Þorvaldur. 1958. Ferðabók 1, 2nd ed.. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Reykjavík, 391 pp. (In Icelandic). Tryggvason, Eysteinn. 1984. Widening of the Krafla fissure swarm during the 1975-1981 volcano- tectonic episode. Bull. Volcanol. 47, 47-69. Tryggvason, Eysteinn. 1986. Multiple magma reser- voirs in a rift zone volcano: Ground deformation and magma transport during the September 1984 eruption of Krafla, Iceland. J. Volcanol. Geother- malRes. 28, 1-44. Watts, W.L. 1875. Description of the eruption in Mý- vatnsöræfi (Lýsing frá Watts á eldgosinu á Mý- vatnsöræfum 15. ágúst. Prentuð í enskum blöðum og oss tilsend af hinum heiðraða höfundi). Þjóð- ólfur 27, no 28, 112-113, Sept. 30. (In Icelandic). Þórarinsson, Sigurður. 1963. Askja on fire. (Eldur í Öskju). Almenna Bókafélagið, 54 pp. (In Ice- landic). ÁGRIP JARÐSKJÁLFTAVIRKNI í TENGSLUM VIÐ ELDS- UMBROT í ÖSKJU OG SVEINAGJÁ. Jarðeldar í gosbeltinu norðan Vatnajökuls hafa ver- ið bundnir við Öskju og Kröflu undanfarin 270 ár. Öll- um eru í fersku minni umbrot síðustu ára í Kröflu meg- ineldstöðinni. Þar skiptust á löng tímabil með landrisi og kvikusöfnun í grunnstætt kvikuhólf undir Leir- hnúk, innan Kröfluöskjunnar, og stutt umbrotaskeið þegar kvikan tróð sér út eftir sprungusveim Kröflu- eldstöðvarinnar, með tilheyrandi jarðskjálftavirkni og jarðskorpuhreyfingum. Af 20 umbrotahrinum á ár- unum 1975-1984, enduðu 9 í eldgosi. Sambærilegir atburðir áttu sér stað í Mývatnseldum 1724-1729, í Öskju-Sveinagjá 1874-1876 og í Öskju 1921-1933. Kröfluumbrotin urðu jarðvísindamönnum mjög lærdómsrík og hafa aukið til muna skilning á innri gerð og hegðun eldstöðva og á samspili landreks (gliðn- unar) og eldvirkni í gosbeltum landsins. Niðurstöður ýmissajarðeðlisfræðilegraogjarðefnafræðilegrarann- sókna sem gerðar voru í Kröflueldum gera okkur kleift að endurtúlka eldri umbrotahrinur. Jarðskjálftamælingar hafa reynst ein öflugasta tæknin sem við höfum yfir að ráða við eldfjallavökt- un. Eldri lýsingar og frásagnir af eldsumbrotum og jarðskjálftavirkni eru ekki síður mikilvægar heimild- ir um atburðarás í fortíðinni. Tímabært var orðið að endurskoða heimildir frá eldsumbrotunum í Öskju og Sveinagjá út frá sjónarhóli jarðskjálftafræðinnar og eru niðurstöður þeirrar rannsóknar birtar hér. Engar heimildir eru þekktar um eldgos og jarð- skjálfta í Öskju fyrr á öldum. Talið er að eldgos í Öskju hafi legið niðri í rúmlega fjögur hundruð ár (Annertz og fl., 1985) þar til mikil umbrotahrina gekk yfir á ár- unum 1874-1876. Vitað er með vissu um 11 eldgos í sprungusveimnum norður af Öskju (Sveinagjárgosin) á þessu tímabili og a.m.k. tvö gos í Öskju sjálfri, þar af stórgos á páskum 1875. Sigdældin sem Öskjuvatn er í myndaðist í kjölfar þessara eldgosa (Ólafur Jónsson, 1945; Þorvaldur Thoroddsen, 1958; Þorleifur Einars- son, 1962; Sigurður Þórarinsson, 1963). Sveinagjár- gosunum fylgdu miklar jarðskorpuhreyfingarmeð til- heyrandi jarðskjálftavirkni. Ymislegt bendir til þess að umbrotin hafi byrj- JÖKULL,No. 42, 1992 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.