Jökull


Jökull - 01.12.1992, Page 31

Jökull - 01.12.1992, Page 31
occurred during the two periods respectively. During the period June 1976 to July 1980, greatest widening °f fissures took place in the central to northern part of the active part of the Krafla fissure swarm, with the greatest rifting events of January, July, and Novem- ber, 1978 and May 1979, occurring mainly between Hrútafjöll and the Kelduhverfi lowland, while the ac- tivity of July 1980 through 1984 was concentrated south of Hrútafjöll. There is every reason to assume that the observed tiltbetween levelings of July 1980 and October 1991 did occur during the period 1980 through 1984, while there was still high rate of volcanic and tectonic activ- ity in the Krafla region. CONCLUSION The increased elevation of the Höskuldsvatn lake level is primarily caused by increased precipitation ciuring the last decades. The tectonic processes in con- nection with the recent volcanic activity of the Krafla region may have contributed to the high lake level by festricting the subterraneous water channels, and by changing the tilt of these channels. The hypothesis that influx of sediment into lake Höskuldsvatn may have contributed to this high lake level is not sup- Ported by any known evidence. Fresh ground fissures west of Lambafjöll are surface features, not related to the high water level of lake Höskuldsvatn. RHFERENCES Landmælingar íslands, 1989. Sérkort Húsavík/Mý- vatn, map in scale 1:100 000. Eysteinn Tryggvason, 1981. Vertical component of ground deformation in southeast- and north- Iceland. Nordic Volcanol. Inst. Rep., 81 02, 26 PP- Eysteinn Tryggvason, 1984. Widening of the Krafla fissure swarm during the 1975-1981 volcano- tectonic episode. Bull. Volcanol., 47, 47-69. ^eðurstofa íslands, 1924-1990. Veðráttan (monthly and annual reports of the Iceland Meteorological Service. In Icelandic). ÁGRIP HÖSKULDSVATN: ÓVENJUHÁ VATNSSTAÐA 1991 Sumarið 1991 var vatnsstaða Höskuldsvatns svo há að gamli vegurinn yfir Reykjaheiði varð ófær af þess sökum. Vitað er að hátt er í vatninu á vorin, þegar snjó er að leysa þar í nágrenninu, en vatnsstaðan lækkar jafnan er líður á sumarið og gamli vegurinn frá Húsavík til Kelduhverfis hefir ekki orðið ófær snemma sumars vegna hæðar Höskuldsvatns eftir að hann var opnaður fyrr en 1991, enda þótt oft hafi þurft að aka utan vegar á melunum við vatnið þegar hátt var í því. Há staða Höskuldsvatns sumarið 1991 vakti athygli vegna þess að vatnið hækkaði í júlí og ágúst, þegar venjan er að lækki í vatninu, og auk þess var vatnsstaðan hærri en nokkru sinni fyrr að því er kunnugir töldu. Höskuldsvatn er afrennslislaust á yfirborði, en vegna mikillar úrkomu og lítillar uppgufunar hlýtur allmikið vatn að renna neðanjarðar frá vatninu. Senni- lega liggur leið vatnsins um hraunin til austurs sunnan Sæluhúsmúla og síðan til norðurs í Lón í Kelduhverfi. Astæða þess hve hátt var í Höskuldsvatni sumarið 1991 er að líkindum óvenjumikil úrkoma, en úrkomu- mælingar á Húsavík benda til meiri úrkomu á síðustu árum en fyrr, sér í lagi á árinu 1990 þegar mældist rúmlega 1200 mm ársúrkoma, sem er meira en tvöföld meðalúrkoma 1931-1960. Þessar úrkomumælingar þarf þó að taka með gát vegna þess að aðstæður við mælingamar hafa breyst og mælingastaður hefir verið fluttur nokkrum sinnum, en aðstæður á mælistað ráða miklu um hve mikil úrkoma mælist, einkum ef um snjókomu er að ræða. Hreyfing jarðskorpunnar í nýliðnum Kröflueld- um hefir valdið nokkru landrisi austan Höskuldsvatns, miðað við landið við vatnið. Þetta hefir áhrif á neð- anjarðar rennsli til austurs frá vatninu, og hefir senni- lega valdið einhverri vatnshækkun síðan 1975, um- fram áhrif af aukinni úrkomu. JÖKULL, No. 42, 1992 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.