Jökull


Jökull - 01.12.1992, Síða 46

Jökull - 01.12.1992, Síða 46
G.P.L. Walker, Zeolite zones and dike distribution in relation to the structure of the basalts of Eastem Iceland. J. Geol. 68, 515-528,1960. G.P.L. Walker, Compound and simple lava flows and flood basalts. Bull. Volcanol. 35, 579-590,1971. N.D. Watkins and G.P.L. Walker, Magnetostratigraphy ofEastemlceland. Am.J.Sci. 277,513-584,1977. ÁGRIP KORTLAGNING JARÐLAGA ÁSAMT ALDURS- OG SEGULSTEFNUMÆLINGUM í LANGADAL, A-HÚN. Sagt er frá jarðlagakortlagningu í Langadal 1976- 86. Rannsakaðar voru þykktirhrauna, berggerð, milli- lög, halli og ummyndun í sex sniðum austan Blöndu og tveim vestar. Heildarþykkt þeirra eru rúmir 2 km en rúmlega 1 km ef skömn er frá talin. Óvenju mikill vestlægur jarðlagahalli, allt að 28°, er sumstaðar á belti sem liggur í NNV eftir dalnum. Tekin voru borkjama- sýni til segulmælinga úr 204 lögum í eystri sniðun- um, og voru niðurstöður þeirra ásamt öðrum gögnum notaðar til tenginga milli sniðanna. Þar koma fyrir m.a. andesít, tvær þykkar syrpur af þunnlögóttu þó- leiiti, og lög með stórum feldspatdílum, sem rekja má langan veg. Hluti hraunlaganna er upprunninn í meg- ineldstöðvum sem kenndar eru við Stakkfell, Skaga og Vatnsdal. Kalíum-argon aldursgreiningar á sex hraun- um benda til þess að mestur hluti þessa jarðlagastafla hafi myndast á tímabilinu fyrir milli 8.2 og 7.3 milljón ára. Hugað er að tengingu við jarðlög svipaðs aldurs á sunnanverðum Austfjörðum og í Hrútafirði. Tilvist þessara myndana getur skýrt tiltekin segulsviðsfrávik sem komið hafa fram í flugmælingum þama. 44 JÖKULL,No. 42, 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.