Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1992, Qupperneq 48

Jökull - 01.12.1992, Qupperneq 48
Um miðia 19. öld Núverandi skipting Aldur milljon ar Laus jarðlög Nútími 0 013 Yngra Plíósen Pleistósen 1 6 Eldra Plíósen Plíósen Eyða Míósen 5.3 Míósen 23.7 Eyða Óligósen 36 ^ Eósen Eósen Paleósen 58 Eyða 66 Krít Mynd 1. Aldur helstu tíma- móta Tertíertímabilsins fyrr og nú. - Past and present views of the Tertiary, adap- tedfrom Rudwick (1985). gervingafræði (palaeontology). I þessari ritgerð kemur einkum við sögu það tíma- bil sem nefnt er tertíer, og sem einkennist af miklum uppgangi spendýranna. Tertíer-jarðlögum í Evrópu var skipt í þrennt um 1830 af P. Deshayes og Ch. Lyell, eósen, míósen, og eldra plíósen. Gerði Lyell ráð fyr- ir miklum eyðum þar á milli, sjá 1. mynd (Rudwick 1985, bls. 184). Yngra plíósen samsvaraði síðan því sem nú er kallað pleistósen. Eftir 1850 (sjá Zittel, 1901) var bætt inn óligósen-tímanum milli eósen og míósen. Enn síðar (Schimper, tilv. af Gardner 1883- 86) var farið að nota hugtakið „paleósen“ um elsta hluta eósen. Myndanir frá ólígósen og paleósen vant- ar þó víða í setlagasyrpur, og voru sumir því tregir að gera ráð fyrir þeim (t.d. Gardner 1879c, bls. 60). Skiptingjarðsögunnarbyggðistupphaflegaárann- sóknum á steingervingum skeldýra, og nýtti þá stað- reynd að þessar lífverur verða því ólíkari núlifandi tegundum sem fjær dregur í tíma. Að sjálfsögðu finn- ast ekki skeljaleifar í öllum jarðmyndunum, og reyndu menn þá eftir föngum að nýta landdýra- og plöntu- steingervinga í sama skyni. Það varð þó snemma ljóst að þróun jurtaríkisins væri á sinn hátt hægari en þró- un dýrategunda, því að sumir steingervingar plantna allt frá eósentímanum geta verið lítt frábrugðnir núlif- andi plöntum (Chaney 1940). Sömuleiðis er oft erfitt að ákvarða steingerð laufblöð og aðrar plöntuleifar til tegundar og jafnvel til ættkvíslar, þannig að ekki ætti að nota þau til aldursgreininga nema ekkert annað sé tiltækt (Gardner 1878, 1879-82; Lindquist 1947). Áður en geislavirkni-aldursmælingará bergi komu til sögunnar, notuðu jarðfræðingar ýmsar óbeinar að- ferðir til þess að áætla lengd tímabila jarðsögunnar. Einkum var núverandi myndunarhraði sets á grunn- sævi borinn saman við þykktir setlaga frá öðrum jarð- sögutímum, en einnig var seltan í sjónum notuð í sama tilgangi, svo og áætlanir um þann tíma sem þróun lífs- ins hlyti að hafa tekið. Höfðu sumir áætlað þannig snemma á þessari öld að Tertíertímabilið væri 3-10 milljón ára langt (Barrell 1917, bls. 884). OSWALD HEER Oswald Heer (2. mynd) var prestssonur frá þorpi í St. Gall kantónu í Sviss, fæddur 1809. Hann hóf guð- fræðinám í Halle-háskóla 1828, og var vígður til prests 1831. Fljótlega fór hann að gefa sig að náttúrufræði- athugunum, einkum á skordýrum. Birti hann greinar um þær athuganir, fluttist til Zúrich og varð aukakenn- ari (Privatdozent) í grasafræði og skordýrafræði við háskólann. Heer hlaut doktorsnafnbót 1835 og setti 46 JÖKULL, No. 42, 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.