Jökull


Jökull - 01.12.1992, Síða 53

Jökull - 01.12.1992, Síða 53
(í Argyll, 1851) um það að flóra blágrýtissvæðanna á Mull -eyju við Skotland sé frá míósen. Heer (1879) svaraði strax Nature-grein Gardners af nokkrum þjósti, og taldi honum vera ókunnugt um nýjustu rannsóknir frá Bandaríkjunum: aðeins örfáar eósen plöntutegundir þaðan hafi fundist í heimskauta- flórunni. Á Svalbarða séu auk þess sædýraleifar frá míósen undir plöntusteingervingunum. Hann hafn- ar hugmyndum Gardners um ástæður kólnunar veð- urfarsins, en virðist telja að á míósen hafi verið lít- ið kaldara við norðuríshafið en í Miðevrópu. Eng- inn bilbugur er heldur á Heer varðandi míósen aldur heimskautaflórunnar í tveim lokabindum Flora Fossil- is Arctica (1880, tilv. af Ward 1889; 1883, tilv. af Seward 1892), að undanteknum einum fundarstað á Vestur-Grænlandi. Gardner svaraði aftur með skæðadrífu stuttra greina (Gardner 1879a,b, 1880a,b,c,d, 1881a,b,c, 1882a,b,c,d, og fleiri) og kynnir þar einkum frekari rannsóknir sínar frá jarðlögum á suðurströnd Eng- lands. Heer hafði einnig talið þau jarðlög tilheyra rníósentímanum í ritsmíðum er birtust 1862, en þar höfðu nú einnig fundist sjávardýraleifar, sem studdu sjónarmið Gardners um eósen aldur. I nánast öllum greinunum koma fyrir skammir, annaðhvort um Heer nefndan með nafni eða um þekkingarleysi og óvönduð vinnubrögð „virðulegra prófessora af meginlandinu" við rannsókn steingervinga. Gardner gefur sig hvergi 1 því að öll heimskautaflóran, þar með á Islandi (sjá þó undantekningu í Gardner 1881 b, bls. 414), sé frá eósen. Til skýringar á hugmyndum sínum um veður- farsbreytingar taldi hann líklegt að jarðskorpan fljóti a bráðnu lagi, og geti því auðveldlega lyfst og sigið undan þrýstingsbreytingum, t.d. vegna rofs eða set- niyndunar (Gardner 1881 d). SINNASKIPTI GARDNERS UM ALDUR ÍSLANDS I millitíðinnihafði Starkie Gardner drifið sig sjálf- Ur til Islands 1881 að leita steingervinga. Fór hann vítt um landið (6. mynd), en ekki hef ég rekist á inn- lendar heimildir um dvöl hans. Sá hann hér merki núkilla umbrota og hreyfinga, sem studdu þá skoðun hans að loftslag á norðurhveli væri háð landfræðileg- Mynd 6. Teikning Gardners (1885a) af bergstafla með surtarbrandslagi í Vesturdal í Skagafirði. — J.S. Gardner’s drawing ofa lignite occurrence in Skagafjördur, N-Iceland. um aðstæðum; til dæmis gæti land á Islandssvæðinu hafa sigið síðan á eósen og loftslagið í Evrópu kólnað við það að kaldur sjór frá heimskautinu ætti nú greið- ari leið suður í Atlantshaf en áður (Gardner 1882c,e, 1883a). Þessar hugmyndir virðast almennt hafa vakið litla hrifningu (Gardner 1883b,c). Gardner mun hafa gengið illa að finna plöntustein- gervinga á þeim stöðum sem hann hafði tíma til að komast á. í erindi, sem hann flyturí des. 1884 um ferð sína (Gardner 1885a), kvartar hann um að hafa ekki fengið nægan útbúnað til fararinnar. Hann hafi þó haft tækifæri til að rannsaka íslenska steingervinga í Kaupmannahöfn, og geti þeir vel verið frámíósentíma. (í útdrætti erindisins, sem birtist í Geol. Mag. 1885, bls. 45-46, telur hann flestöll íslensk steingervinga- lög tilheyra „líparít-mynduninni"). Álit sitt um aldur íslands ítrekar hann í annarri grein (Gardner 1885b): „The Icelandic fossil plant-beds I have ascertained to be on an altogether different and far newer horizon, relative to those of the British basalts....“. Hafnarferð- in hefur líklega verið farin eftir 1883, því að í formála seinna bindis Bretlandsflórunnar (Gardner 1883-86; JÖKUFF,No. 42, 1992 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.