Jökull


Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 59

Jökull - 01.12.1992, Blaðsíða 59
steingervingasvæðunum austan hafs og vestan, sér í lagi sú ályktun Rasmussen og Noe-Nygaard (1966) að Færeyjar væru e.t.v. meira en 100 milljón ára. Nú er hinsvegar vitað að bresku basaltsvæðin og Færeyjar hafa myndast á stuttum tíma nálægt skilunum milli eósen og paleósen, þ.e. fyrir um 60 milljónum ára. Gríðarlega mikið hefur verið birt um sögu jurta- ríkis heimskautasvæðanna og þær veðurfarsbreytingar sem þessi saga bendir til, og er ekkert lát á þeim skrif- um. Sýnist sitt hverjum, og er margt mjög laust í reipunum í hugmyndum manna um aldursröð atburða, orsakir og afleiðingar. Af tilgátum sem ræddar hafa verið í nýlegum greinum (en eru flestar gamlar), má nefna a) breytingar á útgeislun sólar (Wolfe 1978), eða á ryki í sólkerfinu b) breytingar á kolsýrumagni í andrúmsloftinu (Bemer o.fl. 1983; Barron 1985) c) brey tingar á möndulhalla j arðar miðað við j arðbrautina (Wolfe 1980) d) pólflutningar miðað við meginlöndin (Donn 1982, Andrews 1985) e) landrek og landbrýr (Strauch 1970) f) plöntur á fyrri tíð hafi átt betra en nú með að aðlagast árstíðasveiflum (Axelrod 1984; Barron 1984), g) áhrif halastjömuárekstra eða meiri- háttar eldgosa á veðurfarið, og h) nýlega var það meira að segja haft eftir einhverri risatölvu (Ruddiman og Kutzbach 1989) að gamla kenningin hans Gardners (1878) um áhrif lóðréttra jarðskorpuhreyíingaá veður- farið á Tertíertímabilinu komi mjög sterklega til álita. K-AR greiningar á íslandi og aldur surtarbrandsmyndana Fyrstu geislavirkni-aldursgreiningar frá íslandi birtust í tveim greinum 1966, og fjallaði önnur um myndanir frá ísöld á Jökuldal en hin um innskot. Var því „aldur fslands“ enn óráðinn, þótt þessar niðurstöð- ur gæfu nokkurt tilefni til að álykta að landið allt gæti verið yngra en eósen. Síðla næsta árs birtust nokkrar aldurstölur úr eldri hluta hraunastaflans í grein Dagley °-fl- (1967), sem fjallaði um niðurstöður bergsegul- niælinga. Tölumar voru dreifðar, gáfu 11-18 millj. ár 1 sex mælingum á þrem sýnum úr hraunum við Gerpi °g yst í Norðfirði. Frumgögn úr þessum mælingum hafa aldrei birst. Þær gáfu þó vísbendingu um að ekki væri allt með felldu við ályktanir Pflugs, og bergsegul- mælingarnar sjálfar studdu þá vísbendingu (sjá og Leó Jarðlagastafli á Vestfjörðum 4 km stafli A Prestbakki D Hvalsá Bitrufjöröur 4> Gálmaströnd 4= Hólmavík 4= A Króksfjöröur r Kaldbaksvík A Árnes m..... Reykjarfjöröur Kortlagningu ólokiö, 1-2 km stafli N-Strandir 7-8? 11.5 Barðaströnd 4> Inn-Djúp Arnarfjöröur 12.5 4> A Tialdanes 4= Dýrafjörður 14 Súgandafjöröur 15 4> Yst viö Djúp 4 km stafli Mynd 10. Jarðlagastafli á Vestfjörðum. Aldur og helstu setlög. — Simplified stratigraphy of the North- west peninsula oflceland, showing ages in M.y. Kristjánsson 1968). Þessi aldur kom einnig sæmilega heim við það sem þá var vitað um gliðnun Islands (Sigurður Þórarinsson 1966). Afgerandi voru svo mælingar Moorbaths o.fl. (1968), sem bentu til þess að elsta berg á Vestfjörðum væri um eða rétt yfir 16 milljón ára og á Austfjörðum litlu yngra. í andhverfum í tertíer-jarðlagastaflanum gæti einnig verið ofansjávar jafngamalt eða eldra berg (t.d. Þorleifur Einarsson 1968, bls. 240), en aldursnið- urstöður á því eru ennþá ekki traustar vegna ummynd- unar. JÖKULL,No. 42, 1992 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.